Úthlutanir 2002


Djangotrío Hrafnaspark, Akureyri
Ferðastyrkur til Svíþjóðar

Skútustaðakirkja
Kaup á nýju orgeli

Kvenfélagið Baldursbrá, Akureyri
Söfnun til kaupa á steindum glugga í Glerárkirkju

Lára Sóley Jóhannsdóttir, Húsavík
Skólagjöld vegna fiðlunáms

Mývatnssafn
Til reksturs safnsins

Sólseturskórinn, Kór eldri borgara, Húsavík
Vegna söngskemmtanahalds.

Músík í Mývatnssveit
Styrkur vegna páskatónleika 2002

Lúðrasveit Akureyrar
Ferð til Svíþjóðar vegna 60 ára afmælis sveitarinnar

Björn Þorláksson, Akureyri
Vegna bókaútgáfu

Kór Glerárkirkju
Tónleikaferð til Ungverjalands

Áhugafólk um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
Til uppbyggingar setursins á Siglufirði

Hlöðver Sigurðsson, Siglufirði
Styrkur til söngnáms

Húsabakkakórinn Góðir Hálsar, Svarfaðardal
Vegna útgáfu á geisladiski

Haraldur Ingi Haraldsson
Styrkur til rannsókna á íslenskum sagnaarfi

Menningarhátíð í Mývatnssveit
Vegna hátíðartónleika 16. júní 2002

Flugsafnið á Akureyri
Til uppbyggingar safnsins

Arnarauga/Örn Ingi

Vegna gerðar kvikmyndarinnar Gildrunnar

Jóhann Áreliuz, Hrísey
Til skrifta á fyrra bindi "skáldævisögu" umsækjanda

UMF Efling, Reykjadal
Vegna uppsetningar á "Fiðlaranum á þakinu"

Júlíus Björnsson & Sigrún Björnsdóttir
Vegna komu hljómsveitarinnar Jazzin Dukes frá Svíþjóð til Akureyrar, Húsavíkur og Dalvíkur

Aðalheiður Eysteinsdóttir
Myndlistarverkefnið “40 sýningar á 40 dögum”

Aðalsteinn Bergdal
Útgáfa Markúsarguðspjalls á geisladiski

Anna Richardsdóttir og Arna Valsdóttir
Barnadansleikhús, listasmiðja

Björgvin R. Andersen
Útgáfa geisladisks með tónlist eftir Björgvin Guðmundsson

Björn Hólmgeirsson/Börkur Emilsson
Endurbætur á verslunarhúsnæði Kaupfélags Þingeyinga á Húsavík

Gallerí Plús, Akureyri
Rekstrarstyrkur

Hestamannafélagið Hringur, Dalvíkurbyggð
Varðveisla ljósmynda og myndbanda

Húsfélag Hákarla- Jörundar
Endurbygging gamla Syðstabæjarhússins í Hrísey

Jassklúbbur Ólafsfjarðar
Blúshátíð í Ólafsfirði

Kammerkór Norðurlands
Vegna tónleikahalds

Knattspyrnufélag Siglufjarðar
Uppbyggingarstarf í kvennaknattspyrnu

Laufáshópurinn
Vegna búningagerðar

Laut – athvarf geðfatlaðra
Vegna utanlandsferðar

Nökkvi – félag siglingamanna
Björgunarbátur

Samráðshópur um Gásaverkefni
Rannsóknir og kynning á Gásum

Sunna Guðmundsdóttir
Myndlistargallerí á Húsavík

Karlakórinn Hreimur
Útgáfa á geisladiski

Tónlistarskóli Hafralækjarskóla
Verkefni v/tónlistar frá Afríku

Tölvutónar

Djangodjass – sjónvarpsþáttur

Valgarður Stefánsson
Saga myndlistar á Akureyri

Vinir Wathnehússins á Akureyri
Björgun Wathnehússins


Eftirtaldir fimm einstaklingar, sem allir eru yngri en 25 ára, hlutu styrki

Björgvin Björgvinsson, skíðamaður – 400 þúsund krónur

Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíðakona – 400 þúsund krónur

Kristinn Ingi Valsson, skíðamaður – 400 þúsund krónur

Sigrún Benediktsdóttir, sundkona - 400 þúsund krónur

Þorsteinn Ingvarsson, frjálsíþróttamaður - 200 þúsund krónur

Til baka