Úthlutun í apríl 2003

Flokkur A – til margskonar menningarverkefna - 19 styrkir – 100 þúsund hver –samtals 1,9 milljónir króna.

Ferðafélagið Rjúkandi
Félagsskapur geðfatlaðra

Norðanvindur
Ullarvinnuhópur

“Þrettán plús þrjár”
Sýning í Lystagarðinum á Akureyri

Hlynur Hallsson, myndlistarmaður
Myndlistarsýningar í Nýlistasafninu og Ketilhúsinu

Rósa Kristín Júlíusdóttir, myndlistarmaður
Þátttaka í sýningunni “List án landamæra”

Sigurður Friðleifsson
Gerð sögu- og menningartalhólfs fyrir Eyjafjarðarsvæðið

Samgönguminjasafnið í Kinn
Stuðningur við uppbyggingu safnsins

Pétur Bjarni Gíslason
Stuðningur við byggingu húss fyrir uppstoppaða fugla

Hollvinir Hraunsréttar í Aðaldal
Til áframhaldandi uppbyggingar Hraunsréttar

Strandaakademían
Verkefnið “Draumur á nýrri öld”

Þorgeirskirkja í Ljósavatnsskarði
Til kaupa á píanói til tónlistarflutnings í kirkjunni

In memoriam
Til að ljúka við legstaðaskráningu í Eyjafjarðarprófastdæmi

Björn Steinar Sólbergsson, organisti
Útgáfa á geisladiski með öllum orgelverkum Páls Ísólfssonar í samvinnu við Skálholtsútgáfuna

Þjóðlagahátíð á Siglufirði
Stuðningur við framkvæmd fjórðu þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði sumarið 2004

Berjadagar í Ólafsfirði
Stuðningur við tónlistarhátíðina “Berjadagar í Ólafsfirði 2004”

Skíðafélag Siglufjarðar
Stuðningur við nýja skíðalyftu félagsins í Siglufjarðarskarði

Dagbjört Brynja Harðardóttir
Stuðningur við verkefni v/einhverfs drengs

Samstarfsaðilar v/hreyfiþroska leikskólabarna
Þróunarverkefni um snemmtæka íhlutun í hreyfiþroska

Félagsskapurinn Fýll
Stuðningur við verkefnið “Aldrei – Nei – Never” – sýning í þremurhlutum – 5 myndlistarmenn í Berlín, 5 í Reykjavík og 5 á Akureyri


Flokkur B – 8 styrkir – til einstaklinga yngri en 25 ára – á sviðim.a. íþrótta og menningar - hver styrkur að upphæð 250 þúsund krónur -samtals 2 milljónir króna.

Helena Árnadóttir, kylfingur
Landsliðskona í golfi – ferðakostnaður innanlands og erlendis

Davíð Brynjar Franzson, tónlistarmaður
Til að sinna listsköpun á Akureyri og sækja námskeið til Evrópu

Guðrún Soffía Viðarsdóttir
Til að stunda nám og æfingar við íþróttaháskóla árið 2004

Einar H. Hjálmarsson
Undirbúningur og þátttaka í Ólympíuleikunum í eðlisfræði í Taiwan

Shlok Smári Datye
Þátttaka í Ólympíuleikunum í eðisfræði í Taiwan

Ómar Freyr Sævarsson, frjálsíþróttamaður
Nám í íþróttaháskóla í Sönderborg í Danmörku

Audrey Freyja Clarke, skautakona
Er Íslandsmeistari í listhlaupi á skautum – stuðningur við áframhaldandi þjálfun

Jón Ingi Hallgrímsson, íshokkímaður
Fjármögnun keppnisferða með unglingalandsliðinu í íshokkí.


Flokkur C – til þátttökuverkefna í menningarmálum - 7 styrkir – samtals 4,1 milljón króna

Kúluskítshátíð í Mývatnssveit
Stuðningur við uppbyggingu hátíðarinnar – 400 þúsund

Gilfélagið á Akureyri
Vegna Listasumars 2003 – 750 þúsund

Þórarinn Stefánsson, Akureyri
Útgáfa á menningardagatali í Eyjafirði – 500 þúsund

Leikhúsið á Möðruvöllum
Hluti af stofnun Fræðsluseturs á Möðruvöllum - 750 þús.

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands
Skólatónleikar fyrir grunnskólanemendur – 1 milljón

Kirkjulistavika 2003 í Akureyrarkirkju
Flutningur á Sálumessu Verdis – 300 þúsund

Vignir Þór Hallgrímsson, myndlistarmaður á Dalvík
Til listsköpunar – 400 þúsund krónur.

Til baka