Fjárfestingar

Ţekking-Tristan hf. Ţekking er ţjónustufyrirtćki á sviđi upplýsingatćkni og starfsstöđvar eru á tveimur stöđum á landinu, á Akureyri og í Kópavogi. 

Fjárfestingar

Ţekking-Tristan hf.

Ţekking er ţjónustufyrirtćki á sviđi upplýsingatćkni og starfsstöđvar eru á tveimur stöđum á landinu, á Akureyri og í Kópavogi.  Félagiđ býđur fyrirtćkjum upp á alhliđa rekstrarţjónustu, kerfisveitu, hýsingu, internetţjónustu og gagnaflutninga ásamt margs konar sérlausnum, ráđgjöf og kennslu.  Eignarhlutur KEA er 50%.

www.thekking.is  

 


Ásprent Stíll ehf.

Fyrirtćkiđ varđ til viđ sameiningu Ásprents, Alprents og auglýsingastofunnar Stíls á haustdögum 2003, síđan sameinuđust félaginu Límmiđar Norđurlands áriđ 2005 og Stell áriđ 2006.  Félagiđ annast alhliđa prentţjónustu, grafíska hönnun, útgáfustarfsemi og auglýsinga- og skiltagerđ.  Um er ađ rćđa stćrstu prentsmiđju landsins utan höfuđborgarsvćđisins og var afkastageta hennar aukin umtalsvert međ fjárfestingum í nýjum og fullkomnum búnađi á árinu 2006.  Hjá félaginu starfa um 45 manns, auk fjölda blađbera.  Eignarhlutur KEA er tćp 60%.

www.asprent.is

 


Kćlismiđjan Frost ehf.

Kćlismiđjan Frost veitir almenna ţjónustu, sinnir verktakastarfsemi og hannar heildarlausnir í kćliiđnađi.  Félagiđ hefur hannađ, sett upp og ţjónustađ kćlikerfi fyrir flest stćrri frystihús landsins, allar helstu frystigeymslur, ísverksmiđjur, rćkjuverksmiđjur, kjöt- og mjólkurvinnslur og kćlikerfi um borđ í fjölda fiskiskipa.  Félagiđ er hiđ stćrsta sinnar tegundar á landinu og er međ ţjónustudeildir á Akureyri og í Reykjavík.  Í nóvember keypti félagiđ ţriđjung í fćreyska félaginu P/f Frost en ţađ er annađ af tveimur stćrstu fyrirtćkjum í kćliiđnađi ţar í landi.  Hjá Kćlismiđjunni Frost starfa tćplega 30 manns og KEA á um fimmtungs hlut í félaginu.

www.frost.is

   
 


Ferrozink hf.

Ferrozink er ţjónustufyrirtćki viđ málmiđnađ og hefur yfir ađ ráđa stćrstu zinkhúđun landsins.  Öflug heildsala og innflutningur stáls og rekstrarvöru fyrir málmiđnađ er veigamikill ţáttur starfseminnar. Međal helstu framleiđsluvara Ferrozink má nefna ljósastaura, vegriđ, girđingar og ristar. Starfsemin á Akureyri fer fram í 3.500 fm húsnćđi ađ Árstíg 6 og í Hafnarfirđi fer starfsemin fram í 2.500 fm húsnćđi ađ Álfhellu 12 - 14.  Ţá á félagiđ einnig 25% eignarhlut í Vélaverkstćđi G. Skúlasonar á Neskaupsstađ.  Starfsmenn eru um fimmtíu og  eignarhlutur KEA 44%. 

www.ferrozink.is


Slippurinn Akureyri ehf.

Hjá Slippnum Akureyri er alhliđa ţekking og reynsla í ţjónustu viđ sjávarútveg og fleiri atvinnugreinar.  Félagiđ starfrćkir upptökumannvirki og er međ stóra flotkví í rekstri, veitir ţjónustu á sviđi málmiđnađar og annast sölu hvers kyns varahluta tengdri starfseminni.   Ţá hefur félagiđ m.a. annast verkefni af ýmsum stćrđum og gerđum viđkomandi uppbyggingu virkjana og stóriđju.  Starfsmannafjöldi hefur veriđ í kringum 140 manns og eignarhlutdeild KEA í félaginu er 12%. 

www.slipp.is

 


Norlandair

Félagiđ var stofnađ áriđ 2008 á grunni Flugfélags Norđurlands sem stofnađ var 1975. 
Félagiđ stundar leiguflug á Grćnlandi og Íslandi, sem ađ stćrstum hluta er ţjónusta viđ rannsóknafyrirtćki og opinbera danska ađila á Grćnlandi.  Einnig er ţađ međ áćtlunarflug til Grímseyjar, Ţórshafnar og Vopnafjarđar. Frá mars 2013 hófst síđan millilandaflug til og frá Constable Point á Grćnlandi.
Eignarhlutur KEA er 10,2%.

www.norlandair.is


 


Tćkifćri hf.

Tćkifćri hf. er fjárfestingafélag sem starfrćkt hefur veriđ frá árinu 1999.  Markmiđ félagsins var upphaflega bundiđ viđ fjárfestingar í nýsköpun og uppbyggingu atvinnutćkifćra á Norđurlandi en síđan var fjárfestingastefnan útvíkkuđ og getur félagiđ nú fjárfest á fleiri sviđum og víđar á landinu.  Eignarhlutur KEA í Tćkifćri er 67% og er ţađ langstćrsti einstaki hluthafinn í Tćkifćri.  Hlutafé Tćkifćris er 764 mkr. og í eignasafni félagsins eru nú á annan tug fjárfestinga.  Félagiđ er í vörslu Íslenskra verđbréfa.

www.taekifaeri.is

 


Norđurvegur

Í febrúar 2005 var stofnađ undirbúningsfélag um byggingu hálendisvegar milli Norđur og Suđurlands.  Markmiđ félagsins er ađ sem fyrst verđi ráđist í nauđsynlegar undirbúningsathuganir vegna vegagerđar um Kjöl međ ţađ ađ markmiđi ađ tengja norđur- og suđurland.

 

 


Greiđ leiđ

Greiđ leiđ ehf. er eignarhaldsfélag fyrirtćkja og sveitarfélaga í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum um meirihlutaeign í Vađlaheiđagöngum hf. en ţađ félag stendur ađ gerđ Vađlaheiđarganga. KEA var einn stofnenda félagsins á sínum tíma og hefur um nokkra hríđ veriđ nćst stćrsti eigandi Greiđrar leiđar ehf.

www.vadlaheidi.is

 

 


Fasteignafélagiđ Klappir ehf

Félagiđ er 100% í eigu KEA en ţađ var upphaflega stofnađ í kringum kaup félagsins á Glerárgötu 36, ţar sem skrifstofur KEA eru nú til húsa. Fasteignir félagsins eru allar á Akureyri og má ţar nefna Kaupvangsstrćti 6, ţar sem Rub 23 er til húsa, Óseyri 2 auk Glerárgötu 36.   Norđurbrú ehf., félag í eigu Klappa,  á lóđina ađ Hafnarstrćti 80 á Akureyri og stefnt er ađ uppbyggingu 100 herbergja heilsárshótels á lóđinni. 

 
City Center properties

Félagiđ á 9 fasteignir í Osló og Bergen í Noregi og eru ţćr allar í útleigu. Félagiđ er umsýslađ af Auris Forvaltning. Hluthafar auk KEA eru Glitnir, Hilda og Auris Forvaltning. KEA á 6% eignarhlut í félaginu.


Hreinsitćkni

Hreinsitćkni ehf. er leiđandi fyrirtćki á sviđi hreinsunar á gatnakerfum og gönguleiđum og er stćrst á ţví sviđi á Íslandi.  Á árinu 2007 var Holrćsahreinsun sameinuđ félaginu, en ţađ félag var stćrst á landinu á sviđi holrćsahreinsunar. Tćkjafloti til alhliđa hreinsunar er mjög stór og í sifelldri endurnýjun og hefur félagiđ til umráđa 38 sérhćfđ tćki af ýmsum stćrđum og gerđum m.a. götusópa, holrćsabíla, myndavélabíla, búnađ til ađ fást viđ svifryksmengun svo dćmi séu nefnd.  Viđskiptavinir félagsins eru sveitarfélög og fyrirtćki í 32 ţéttbýliskjörnum um land allt.  KEA á tćplega fjórđungshlut í Hreinsitćkni.

www.hrt.is

 

Sparisjóđur Höfđhverfinga

Sparisjóđur Höfđhverfinga er  ţjónustufyrirtćki á fjármálasviđi sem veitir alla almenna banka- og fjármálaţjónustu. Sjóđurinn var stofnađur 1. janúar 1879 og er hann ţví nćst elsta starfandi fjármálastofnunin í landinu. Opnuđ hefur veriđ starfsstöđ á Akureyri og eru starfsmenn sjóđsins nú orđnir sjö. Stefnt er ađ ţví ađ opna sjóđinn fyrir almenningi. Eignarhlutur KEA í sjóđnum er rétt tćp 50%.

www.spar.is 


Grófargil 

Félagiđ var stofnađ áriđ 1998 upp úr bókhaldsdeild KEA.
Ađalskrifstofa félagsins er ađ Glerárgötu 36 á Akureyri en einnig er starfrćkt skrifstofa ađ SKúlagötu 19 í Reykjavík. Hjá Grófargili starfa 18 manns. Félagiđ annast reikningshald, bókhald, ráđgjöf og uppgjörsţjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtćki og stofnanir. Eignarhlutur KEA er 34,0%

www.grofargil.is 

Ásbyrgi Flóra ehf.

Ásbyrgi Flóra hóf starfsemi í núverandi mynd áriđ 1993 en félagiđ á sér mun lengri sögu - kennitala ţess er síđan 1945.  Ađalstarfsemi félagsins er framleiđsla og pökkun ýmissa matvara fyrir neytendamarkađ og matvćlaiđnađ en auk ţess starfrćkir félagiđ heildverslun međ mikiđ úrval rekstrarvara ofl fyrir fyrirtćkjamarkađ.  Starfstöđ félagsins er í Tryggvabraut 24, Akureyri.  Eignarhlutur KEA er 80%

www.asbyrgiflora.is

 

Marúlfur ehf. 

Marúlfur er sjávarútvegsfyrirtćki á Dalvík sem hefur sérhćft sig í vinnslu á steinbít og hlýra fyrir Evrópumarkađ, einkum Frakkland og Ţýskaland. Hráefni er keypt víđa ađ m.a. af norskum línuskipum og hjá félaginu eru unnin um 1600 tonn á ári.  Hjá Marúlfi starfa um 20 manns. Eignarhlutur KEA er 17% 

 

 Samkaup hf

Samkaup hf leggja áherslu á almannaţjónustu á verslunarsviđi. Samkaup reka um fimmtíu smávöruverslanir víđsvegar um landiđ og helstu verslanamerki eru Nettó, Úrval  og Strax. Stađa Samkaupa er sterk utan höfuđborgarsvćđisins og félagiđ rekur einnig myndarlegar verslanir í Reykjavík og nágrenni. 
Eignarhlutur KEA er 5%. 

Samkaup.is

Íslensk verđbréf hf.

Íslensk verđbréf eru sjálfstćtt, sérhćft eignastýringarfyrirtćki sem hefur ţjónađ einstaklingum og fagfjárfestum frá árinu 1987. Starfsemi félagsins miđast ađ ţví ađ ná hámarks árangri á sviđi eignastýringar. Hjá Íslenskum verđbréfum starfa 19 manns. Eignarhlutur KEA er 9,99 %.

iv.is

Til baka

 

 

   

Svćđi