Fréttir

KEA kaupir Norđurlyst og sameinar viđ Prís Ađ gefnu tilefni Hagnađur KEA 943 milljónir KEA reisir stćrsta hótel Akureyrar Ađalfundur KEA 2017

Fréttir

KEA kaupir Norđurlyst og sameinar viđ Prís

KEA hefur keypt allt hlutafé í Lostćti-Norđurlyst ehf. en ţađ er dótturfélag Lostćtis Akureyrar ehf. sem er í eigu hjónanna Valmundar Árnasonar matreiđslumeistara og Ingibjargar Ringsted viđskiptafrćđings.  Lostćti-Norđurlyst er eitt öflugasta veitin... Lesa meira

Ađ gefnu tilefni

Í frétt Fréttablađsins í dag eru birtar ávirđingar um ađ KEA hafđi blekkt Akureyrarkaupstađ í viđskiptum í janúar 2016 međ um 15% eignarhlut í nýsköpunarsjóđnum Tćkifćri hf. á grundvelli ţess ađ KEA hafi haft ađrar og betri upplýsingar um hiđ keypta.... Lesa meira

Hagnađur KEA 943 milljónir

Á ađalfundi félagsins í gćr kom fram ađ hagnađur KEA á síđasta ári nam 943 milljónum króna eftir reiknađa skatta en var 671 milljónir áriđ áđur.  Tekjur námu tćpum 1.115 milljónum króna og hćkkuđu um 272 milljónir á milli ára.  Eigiđ fé um síđustu ár... Lesa meira

KEA reisir stćrsta hótel Akureyrar


KEA fjárfestingarfélag hefur tekiđ ákvörđun um ađ hefja byggingu hótels viđ Hafnarstrćti 80 á Akureyri eđa á svokallađri Umferđarmiđstöđvarlóđ.  KEA keypti lóđina fyrir um tveimur árum en síđan ţá hefur veriđ unniđ ađ breytingum á skipulagi lóđarinna... Lesa meira

Ađalfundur KEA 2017

Ađalfundur KEA verđur haldinn í Menningarhúsinu Hofi miđvikudaginn 26. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin ađalfundarstörf samkvćmt samţykktum félagsins. Tillögur sem óskađ er eftir ađ verđi afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn ... Lesa meira

Svćđi