Fréttir

KEA reisir stćrsta hótel Akureyrar Ađalfundur KEA 2017 Ađalfundur Akureyrardeildar KEA Ađalfundir deilda KEA KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 10

Fréttir

KEA reisir stćrsta hótel Akureyrar


KEA fjárfestingarfélag hefur tekiđ ákvörđun um ađ hefja byggingu hótels viđ Hafnarstrćti 80 á Akureyri eđa á svokallađri Umferđarmiđstöđvarlóđ.  KEA keypti lóđina fyrir um tveimur árum en síđan ţá hefur veriđ unniđ ađ breytingum á skipulagi lóđarinna... Lesa meira

Ađalfundur KEA 2017

Ađalfundur KEA verđur haldinn í Menningarhúsinu Hofi miđvikudaginn 26. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin ađalfundarstörf samkvćmt samţykktum félagsins. Tillögur sem óskađ er eftir ađ verđi afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn ... Lesa meira

Ađalfundur Akureyrardeildar KEA

Verđur haldinn fimmtudaginn 6. apríl kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hćđ Á fundinum verđa venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt samţykktum um störf deilda félagsins. Auk ţess mun Sigrún Stefánsdóttir flytja erindi um Vísindaskólann og um ţ... Lesa meira

Ađalfundir deilda KEA

Ađalfundir deilda KEA verđa haldnir sem hér segir:Deildarfundur Vestur - Eyjafjarđardeildarverđur haldinn miđvikudaginn 5. apríl  kl 15:00 í Leikhúsinu á MöđruvöllumDeildarfundur Út - Eyjafjarđardeildarverđur haldinn miđvikudaginn 5. apríl kl. 17:30 ... Lesa meira

KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir króna


KEA varđ á ţessu ári 130 ára og af ţví tilefni afhentu Halldór Jóhannsson, framkvćmdastjóri KEA og Birgir Guđmundsson, formađur stjórnar KEA, Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) í dag 10 milljónir króna ađ gjöf til kaupa á nýju gegnumlýsingartćki.  Gegnum... Lesa meira

Svćđi