Ađ gefnu tilefni

Ađ gefnu tilefni

Fréttir

Ađ gefnu tilefni

Í frétt Fréttablađsins í dag eru birtar ávirđingar um ađ KEA hafđi blekkt Akureyrarkaupstađ í viđskiptum í janúar 2016 međ um 15% eignarhlut í nýsköpunarsjóđnum Tćkifćri hf. á grundvelli ţess ađ KEA hafi haft ađrar og betri upplýsingar um hiđ keypta.  Slíkum órökstuddum og óskiljanlegum ávirđingum er međ öllu vísađ á bug.  Á ţessum tíma sátu bćđi starfmađur KEA og Akureyrarkaupstađar í stjórn Tćkifćris.  Ađilar viđskiptanna sátu ţví algjörlega viđ sama borđ hvađ ađgengi ađ upplýsingum varđar.  Ţá skal ţađ einnig upplýst ađ allir ađrir hluthafar í Tćkifćri fengu upplýsingar um viđskiptin beint í framhaldi ţeirra ţar sem forkaupréttarákvćđi eru í samţykktum félagsins.  Ţví var eđli máls samkvćmt engin leynd um ţessi viđskipti gagnvart öđrum hluthöfum.


Svćđi