Ađalfundur Akureyrardeildar KEA

Ađalfundur Akureyrardeildar KEA

Fréttir

Ađalfundur Akureyrardeildar KEA

Verđur haldinn fimmtudaginn 6. apríl kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hćđ

Á fundinum verđa venjuleg ađalfundarstörf samkvćmt samţykktum um störf deilda félagsins. Auk ţess mun Sigrún Stefánsdóttir flytja erindi um Vísindaskólann og um ţađ ađ eldast upp úr vinnumarkađinum.

Kosnir verđa fulltrúar til ađalfundar KEA sem áformađ er ađ halda 26. apríl og ţeir félagsmenn Akureyrardeildar KEA sem vilja gefa kost á sér sem fulltrúar á ađalfund KEA, eru beđnir um ađ tilkynna ţađ í síma 460 3400 ( Svanhildur ) eđa í tölvupóstfangiđ svanhildur@kea.is fyrir kl 16:00 ţriđjudaginn 4. apríl.
Ţeir sem voru fulltrúar á ađalfundi KEA 2016 eru sérstaklega beđnir um ađ stađfesta áhuga sinn.

Deildarstjórn Akureyrardeildar KEA 


Svćđi