KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir króna

KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir króna

Fréttir

KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir króna

KEA varđ á ţessu ári 130 ára og af ţví tilefni afhentu Halldór Jóhannsson, framkvćmdastjóri KEA og Birgir Guđmundsson, formađur stjórnar KEA, Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) í dag 10 milljónir króna ađ gjöf til kaupa á nýju gegnumlýsingartćki. 

Gegnumlýsingartćkiđ, eđa skyggnimagnarinn, er röntgentćki sem ađallega er notađ á skurđstofum. Međ tćkinu er unnt ađ gegnumlýsa sjúkling samtímis sem veriđ er ađ framkvćma ađgerđ og sjá á skjá hvađ gerist inni í líkamanum í rauntíma.

Tćkiđ er mest notađ ţegar veriđ er ađ lagfćra beinbrot, viđ opnar ađgerđir á beinum, viđ nýrnasteins- og ćđaađgerđir og ţegar gangráđur er ţrćddur í hjarta. Tćki sem ţetta er  algerlega ómissandi á nútíma skurđstofu.

Nýr skyggnimagnari er dýrt tćki en verđ hans fer eftir tegund og útbúnađi.  Unniđ er ađ kaupum og gert er ráđ fyrir ađ nýja tćkiđ verđi afhent um miđbik nćsta árs.

 Okkar leiđ til ađ fagna ákveđnum tímamótum

„Hafi félagiđ hagnađ af starfsemi sinni er ţađ vilji KEA ađ láta gott af sér leiđa međ stuđningi viđ menn og málefni. Liđur í ţví er ađ styđja eins og viđ getum viđ bakiđ á lykilstofnunum á félagssvćđi KEA, svo sem Sjúkrahúsinu á Akureyri og Háskólanum á Akureyri,“ segir Halldór.

Ţetta er ţriđja stóra peningagjöfin sem KEA fćrir SAk á síđustu 10 árum og Halldór segir félagiđ stolt af ţví  ađ geta stađiđ undir slíku. „Félagiđ varđ 130 ára gamalt á ţessu ári. Ţetta er okkar leiđ til ađ fagna ţeim tímamótum og viđ vitum ađ mjög margir munu njóta góđs af gjöfinni og ţetta styrkir SAk í ţeim innviđagćđum sem stofnunin getur veitt sínu nćrsamfélagi,“ segir hann.

 Ómetanlegur stuđningur

„Ţessi höfđinglega afmćlisgjöf KEA mun nýtast sjúkrahúsinu mjög vel,“ segir Bjarni S. Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri. Hann bendir á ađ nýi skyggnimagnarinn muni leysa af hólmi rúmlega 20 ára gamalt tćki og endurnýjunin sé meira en tímabćr.

„Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka KEA ţann mikla hlýhug og velvilja sem félagiđ hefur sýnt sjúkrahúsinu á liđnum árum. Ţessi stuđningur er ómetanlegur,“ segir Bjarni.

 


Svćđi