Félagaskráning

KEA er fjárfestingarfélag sem vinnur í ţágu eigenda sinna ađ eflingu félagsins og ţar međ atvinnulífs og búsetuskilyrđa á starfssvćđi sínu.

Félagaskráning

Athugiđ ađ ađeins ţeir sem eiga lögheimili á félagssvćđi KEA geta skráđ sig í félagiđ.

Félagsgjald er kr. 500 og ţađ ţarf ađ leggja inn á reikning hjá Sparisjóđi Höfđhverfinga 1187-15-200300 kt. 680169-2769 eđa greiđa á skrifstofu KEA (ađeins tekiđ viđ peningum).

Athugiđ ađ ef greiđsla berst ekki innan tveggja vikna frá skráningu skođast hún ógild.

Ef félagsgjald er lagt á bankareikning er nauđsynlegt ađ kennitala félagsmanns sé skráđ sem skýring viđ innlögn enda er ţađ forsenda ţess ađ hćgt sé ađ rekja greiđsluna til viđkomandi félagsmanns. Ef kennitala félagsmanns er ekki skráđ sem skýring verđur viđkomandi ađ koma međ kvittun á skrifstofu félagsins. Ţegar greiđsla hefur borist fćr fólk sent heim KEA kortiđ.

Félagsađild tekur gildi ţann dag sem greiđsla berst.

Reiti merkta međ er nauđsynlegt ađ fylla út.


Stađfesting/ábyrgđ forráđanda ef um er ađ rćđa einstakling sem er yngri en 18 ára.


skilmálar KEA kortsins

Svćđi