Styrkir og sjóđir

Kjarnastarfssemi KEA í dag er fjárfestingar ţar sem markmiđiđ er ađ ávaxta eignir KEA og ráđstafa hćfilegum arđi af ţeim til félagsmanna sinna og til

Starfsemi

Kjarnastarfssemi KEA í dag er fjárfestingar þar sem markmiðið er að ávaxta eignir KEA og ráðstafa hæfilegum arði af þeim til félagsmanna sinna og til eflingar atvinnu og mannlífs á starfssvæðinu.   KEA tekur auk þess þátt í fjölda verkefna sem styðja markmið og tilgang félagsins.


 

Ýmis verkefni


Starfsendurhæfing Norðurlands
Starfsendurhæfing Norðurlands er sjálfseignastofnun sem stofnuð var þann 9. febrúar 2006. KEA er einn af stofnendum Starfsendurhæfingar en stofnframlag  er greitt af Vaxtarsamningnum annars vegar og KEA hins vegar.Markmiðstarfsendurhæfingarinnar er að bjóða fólki með skerta starfsgetu, af ýmsum orsökum, uppá starfsendurhæfingu. Starfsendurhæfingin er heildstæð lausn á vanda hvers þátttakanda. Unnið er með heilbrigðs-, félags- og sálræna þætti auk þess sem boðið er uppá nám á framhaldsskólastigi.

 

Svćđi