Auglýsingar og styrkir

Allar styrkbeiđnir sem sendar eru KEA eru teknar til umfjöllunar á fundum sem haldnir eru reglulega. Umsćkjendum er bent á ađ vera tímalega međ umsóknir

Styrkir og auglýsingar

Allar styrkbeiðnir sem sendar eru KEA eru teknar til umfjöllunar á fundum sem haldnir eru reglulega. Umsækjendum er bent á að vera tímalega með umsóknir sínar.  Allir sem senda umsóknir fá svar en vegna þess hversu mikill fjöldi umsókna berst KEA í viku hverri er ekki hægt að verða við þeim öllum.
Athygli skal vakin á því að launamiðar eru gefnir út  vegna úthlutunar á öllu styrkjum á vegum KEA.  Því er einstaklingum sem fá styrk úr sjóðnum bent á að halda til haga kvittunum vegna kostnaðar við viðkomandi verkefni. Umsækjendum er bent á að styrkir fyrnast séu þeir ekki sóttir innan tveggja ára frá úthlutun.
Öll umsóknarform má fylla út á netinu en einnig er hægt að senda útfylltar umsóknir til skrifstofu félagsins.


Til baka

Svćđi