02. desember, 2025
Úthlutunin fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri 1. desember s.l. en þetta er í 92. sinn sem sjóðurinn veitir styrki.
07. nóvember, 2025
Bæjarstjórn hefur nú samþykkt breytingar á skipulagi lóðarinnar við Viðjulund 1 á Akureyri en sú lóð er í eigu dótturfélags KEA og Húsheildar-Hyrnu.
11. september, 2025
1. Menningar- og samfélagsverkefni.
Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs efnilegs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu.
2. Íþrótta- og æskulýðsstyrkir
a. Styr…
07. júlí, 2025
Skrifað hefur verið undir samninga um sameiningu á Ferro Zink og Metal með fyrirvara um samþykki hluthafafunda og Samkeppniseftirlitsins. Með sameiningu þessara tveggja rótgrónu fyrirtækja verður til eitt öflugasta þjónustufyrirtæki á sviði iðnaðar á…
04. júlí, 2025
Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóðs Strandamanna hf. hafa undirritað samrunaáætlun um sameiningu sjóðanna en hún tekur mið af stöðu sjóðanna í upphafi árs.
Sameinaður sjóður mun heita Smári sparisjóður hf. en hann mun markaðssetja si…
26. maí, 2025
Upphaf fjárfestingarsjóður (100% dótturfélag KEA) var einn aðal styrktaraðila Norðursprotans 2025 en á föstudaginn fór fram lokaviðburður þess verkefnis þar sem leitað var að áhugaverðustu nýsköpunarhugmynd Norðurlands þetta árið. Upphaf veitti allt …
23. apríl, 2025
Á aðalfundi félagsins sem fram fór í gærkvöldi kom fram að 1.430 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Hreinar fjárfestingatekjur voru 1.727 milljónir króna og hækkuðu um 670 milljónir króna á milli ára. Eigið fé var tæpir …
25. mars, 2025
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þriðjudaginn 22. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu be…
27. febrúar, 2025
Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:
Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildarverður haldinn mánudaginn 17. mars kl. 17.00 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju.
Deildarfundur Þingeyjardeildarverður haldinn mánudaginn 17. mars kl. 20:00 á …
27. febrúar, 2025
Verður haldinn miðvikudaginn 19. mars kl. 20:00 í Vaðlabergi á Hótel KEA.
Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kjörnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 22. apríl nk. Auk þ…