Reglugerđ

Menningar- og viđurkenningasjóđur KEA svf., styđur viđ ýmis félög, verkefni og einstaklinga á félagssvćđi KEA međ fjárframlögum. Úthlutađ er úr Menningar-

Reglugerđ Menningar- og viđurkenningarsjóđs

Menningar- og viđurkenningasjóđur KEA svf., styđur viđ ýmis félög, verkefni og einstaklinga á félagssvćđi KEA međ fjárframlögum. Úthlutađ er úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi KEA tvisvar á ári séu fjárhagsleg skilyrđi fyrir hendi ađ mati stjórnar hverju sinni.

Reglur fyrir Menningar- og viđurkenningarsjóđ KEA

1. Séu skilyrđi fyrir hendi ráđstafar KEA ákveđnum fjármunum til menningar, íţrótta, mennta- og velferđarmála á félagssvćđinu.  Stjórn ákveđur ađ hluta til ţá fjárhćđ sem variđ er til Menningar- og viđurkenningarsjóđs á yfirstandandi ári og skiptingu ţeirrar fjárhćđar á milli flokka.

2. Til ađ undirbúa og gera tillögur um ráđstöfun fjárins í liđum 4 a og 4 c samkvćmt 4. grein ţessarar reglugerđar starfar fagráđ Menningar og Viđurkenningarsjóđs KEA. Fagráđ metur umsóknir og gefur ţeim einkunnir í samrćmi viđ nánari leiđbeiningar ţar um.  Fagráđiđ skal skipađ einstaklingum utan fyrirtćkisins sem hafa haldbćra yfirsýn yfir ţau verkefni sem ţeim er faliđ  og starfar ţađ á ábyrgđ framkvćmdastjóra  KEA.

3. Umsóknir um styrki og framlög úr sjóđnum skulu berast í gegnum heimasíđu félagsins www.kea.is eđa á skrifstofu félagsins á sérstökum eyđublöđum sem KEA lćtur útbúa. Auglýsa skal međ opinberri auglýsingu eftir umsóknum í tilteknum flokkum sjóđsins einu sinni á ári eđa oftar. 

4. Fjármunum Menningar- og viđurkenningarsjóđs skal í meginatriđum skipt á milli eftirfarandi styrkja- og stuđningsflokka:

Menningar- og samfélagsverkefni.   Um er ađ rćđa styrki til einstaklinga, félaga eđa hópa sem vinna ađ mikilvćgum menningarmálum á félagssvćđinu. Um getur veriđ ađ rćđa málefni á sviđum félagsmála, minjavörslu, lista og hverra ţeirra málefna sem flokkast geta sem menningarmál í víđtćkri merkingu.  Fagráđ metur umsóknir og gefur ţeim einkunn. Í einkunnagjöf fagráđs felst mat á ţví hvađa umsóknir skulu teljast styrkhćfar.  Stjórn úthlutar fjármunum ađ tillögu framkvćmdastjóra til samfélagslegra verkefna hverskonar.  Slík verkefni fara ekki til umfjöllunar hjá fagráđi.

Rannsókna- og menntastyrkir.  Um er ađ rćđa styrki til rannsóknarverkefna viđ menntastofnanir á félagssvćđi KEA sem og stuđning viđ ýmis mennta-, heilbrigđis- og rannsóknartengd verkefni.  Í ţví samhengi skal horft sérstaklega til samstarfsverkefna mennta- og rannsóknarstofnana sem og verkefni er stuđla ađ bćttum ađbúnađi og tćkjakaupum sem eflir innviđastofnanir á félagssvćđinu.

Íţrótta og ćskulýđsstykir
Almenn markmiđ međ styrkveitingum til íţrótta og ćskulýđsmála eru;

  • Ađ öll börn og unglingar eigi kost á einhverskonar íţróttaiđkun nálćgt heimili sínu eđa skóla.
  • Ađ íţróttamenn eđa liđ sem skara fram úr geti stundađ markvissar ćfingar og sótt mót viđ sitt hćfi.
  • Ađ byggja upp ađstöđu sem er líkleg til ađ stuđla ađ ofangreindum markmiđum. 
  • Ađ styđja almennt viđ íţrótta- og ćskulýđsstarfs klúbba og félaga sem halda úti metnađarfullu starfi á sínu nćrsvćđi.

Umsóknir verđa ađ öllu jöfnu skilgreindar samkvćmt ţremur flokkum, en ţeir eru ungir afreksmenn í íţróttum, sérstök verkefni, stuđningur viđ félög.   Fagráđ metur umsóknir hvađ varđar unga afreksmenn og gefur ţeim einkunn á grundvelli stađfestra viđmiđana.
Í einkunnagjöf fagráđs felst mat á ţví hvađa umsóknir skulu teljast styrkhćfar.

5. Međ allar upplýsingar sem tilheyra umsóknum og vinnslu ţeirra skal fariđ sem trúnađarmál. Einstaklingar sem skipa fagráđ á hverjum tíma skulu njóta nafnleyndar viđ störf sín.

6. Gera skal grein fyrir úthlutunum úr sjóđnum á heimasíđu KEA og í ársskýrslu félagsins. 

7.  Ekki skal veita styrki til verkefna nema ađ ţau séu fjármögnuđ ađ fullu. Ef ekki hefur náđst ađ framkvćma ađ fullu ţađ verkefni sem styrknum var úthlutađ til innan tveggja ára, falla ţćr greiđslur sem út af standa niđur.

Međ stađfestingu reglugerđar ţessarar falla úr gildi eldri reglur Menningar- og viđurkenningarsjóđs KEA.

Samţykkt á fundi stjórnar KEA 21. janúar 2016

Svćđi