KEA kortið

Hvað er KEA-kort

KEA-kortið er afsláttar- og fríðindakort sem veitir félagsmönnum, gegn framvísun, afsláttarkjör hjá fjölda samstarfsaðila. 
Sjá nánari upplýsingar um eiginleika og skilmála.


Afslættir og tilboð

Auk þess sem fastir afslættir bjóðast félagsmönnum verður um tímabundin sértilboð að ræða og verða þau kynnt á tilboðssíðu kortsins. 
Sjá upplýsingar um sértilboð

Hér getur þú reiknað ávinning þinn af notkun KEA kortsins