Sækja um KEA kortið

KEA-kortið er afsláttar- og fríðindakort sem veitir félagsmönnum KEA , gegn framvísun, afsláttarkjör hjá fjölda samstarfsaðila.  
Áður en sótt er um KEA kortið er mikilvægt er að félagsmenn kynni sér vel sér vel skilmála og eiginleika kortsins sem kynntir eru hér.  Það kostar 500,-kr. að gerast félagsmaður í KEA.
Athugið, allir lögráða einstaklingar sem eiga lögheimili á félagssvæðinu geta orðið fullgildir félagsmenn í KEA. Félagssvæði KEA nær frá og með Siglufirði í vestri, til og með Bakkafirði í austri.

Sækja um KEA kortið

Hafir þú glatað kortinu má sækja um nýtt kort með því að smella á takkann hér fyrir neðan. 
Athugaðu nú getur þú sótt KEA appið í símann þinn sæktu appið hér

Sækja um nýtt kort