Sækja um KEA kortið

KEA-kortið er afsláttar- og fríðindakort sem veitir félagsmönnum KEA , gegn framvísun, afsláttarkjör hjá fjölda samstarfsaðila.  
Áður en sótt er um KEA kortið er mikilvægt er að félagsmenn kynni sér vel sér vel skilmála og eiginleika kortsins sem kynntir eru hér.

Athugið, vegna óviðráðanlegra orsaka verður ekki hægt að senda ný kort fyrr en 6. júní nk. 

Sækja um KEA kortið

Hafir þú glatað kortinu má sækja um nýtt kort með því að smella á takkann hér fyrir neðan. 

Sækja um nýtt kort