Draugasetrið

Flokkar: Afþreying og menning Útivist og ferðalög
Hafnargötu 9
825 Stokkseyri
Sími: 895 0020
Starfsemi

Draugasetrið er tilvalinn staður fyrir þá sem ... þora!

Einstakt safn þar sem allt er gert til að endurvekja upplifun þeirra sem hafa séð eða komist í nánd við heim hins óútskýrða. Boðið er upp á ótrúlegar sögur með ýmiskonar uppstillingum og brellum sem fá hárin til að rísa. 

Draugasetrið er ekki fyrir viðkvæma og ekki ætlað börnum yngri en  6 ára og börn yngri en 12 ára, en þau eru á ábyrgð foreldra.

Vegna aðstæðna er opnunartími auglýstur á heimasíðu safnsins, bóka þarf tíma á heimasíðu eða hringja og taka fram að um KEA korts afslátt sé að ræða.  

Viðskiptakjör

 10% afsláttur af aðgangsseyri.

Fleiri samstarfsaðilar

0509_png_rgb.png
Bílaleiga Akureyrar

5% afsláttur af vefverðum og tilboðum á www.holdur.is
Gildir í útibúum um land allt.

Nánar
Merki_Simans.png
Síminn

3% afsláttur af farsímum og heimasímum 7% afsláttur af aukahlutum fyrir farsíma.
Afslátturinn gildir í öllum verslunum Símans.

Nánar
logo.jpg
Vistvæna búðin

5% afsláttur af vörum

10% afsláttur af áfyllingavörum

Ath. gildir ekki af tilboðum

Nánar
icelandair_hotel_myvatn.jpg
Icelandair hótel Mývatn

10% afsláttur af heildarreikningi. Ath. gildir ekki af öðrum tilboðum né pöntunum fyrir hópa og fyrirtæki.

Nánar
66° Norður
66° Norður

5% afsláttur af vörum, ath gildir ekki af afsláttarvörum. Afslátturinn gildir í verslun 66°Norður í Hafnarstræti á Akureyri.

Nánar
Bonstöd.png
Bónstöðin

10% afsláttur af hraðþvotti.

Gildir ekki af öðrum tilboðum. 

Nánar