“Flóttaleikir” (e. real life escape games).
Flóttaleikir eru spennandi afþreying fyrir vinahópa, fjölskyldur, vinnufélaga og skólafélaga, allt að 16 manns í einu. Leikirnir eru krefjandi og reyna á útsjónarsemi, samvinnu, athyglis- og skipulagshæfileika. Hópurinn hefur 60 mínútur til að finna og ráða í vísbendingar og leysa mismunandi erfiðar þrautir sem standa í vegi fyrir útgöngu. Hægt er að velja úr tveimur leikjum sem hafa, hver um sig, sérstakt þema.
Viðskiptakjör
5% afsláttur af aðgangseyri