Fjöruborðið veitingahús

Fjorubordid_Stokkseyri.jpg
Flokkar: Afþreying og menning Útivist og ferðalög Veitingastaðir
Eyrarbraut 3a
825 Stokkseyri
Sími: 483 1550
Starfsemi

Fjöruborðið er nautnahús í álögum. Menn þurfa að beita sig valdi til að eiga þaðan afturkvæmt. En það er allt í lagi, einungis góðir gjörningar eiga sér stað innan veggja, nokkuð sem kitlar bæði maga og sál. 
Heimsfrægir humarréttir og humarsúpa ásamt fleiru, mælt er með borðapöntunum allt árið.

Viðskiptakjör

10% afsláttur af heildarreikningi.

Gildir ekki með öðrum tilboðum. 

Fleiri samstarfsaðilar

Bonstöd.png
Bónstöðin

10% afsláttur af hraðþvotti.

Gildir ekki af öðrum tilboðum. 

Nánar
goblinis light.png
Goblin.is

5% afsláttur af öllum vörum

Notaðu kóðann KEAKORT21 þegar þú pantar í vefverslun

Afslátturinn gildir ekki af tilboðum

Nánar
66° Norður
66° Norður

5% afsláttur af vörum, ath gildir ekki af afsláttarvörum. Afslátturinn gildir í verslun 66°Norður í Hafnarstræti á Akureyri.

Nánar
imgres.jpg
Samskip

15% afsláttur af akstursleiðum Landflutninga-Samskipa. Gildir á akstursleiðum um allt land.

Ath. afslátturinn gildir ekki af ferjuleiðum eða sértilboðum. 

Nánar
imgres.jpg
BK Kjúklingur

10% afsláttur af öllum mat.

Nánar
skjaldarvik-ferdathjonusta.jpg
Skjaldarvík - ferðaþjónusta

10% afsláttur af gistingu, veitingum og hestaleigu

Nánar