Gamla Laugin Secret Lagoon

Secret_lagoon (2).png
Flokkar: Afþreying og menning Heilsa og útlit Útivist og ferðalög
Vefsíða: secretlagoon.is/
Hvammsvegi
845 Flúðir
Sími: 555 3351
Starfsemi

Gamla laugin er náttúrulaug staðsett í Hverahólmanum við Flúðir. Laugin hefur verið endurbyggð í upprunalegri mynd.  Margir fallegir hverir eru í kringum laugina og gefa þeir svæðinu dulúðlegan blæ sem gerir upplifunina einstaka, allt árið um kring. 

Viðskiptakjör

15% afsláttur af aðgangseyri fyrir fullorðna og aldraða þegar bókað er á heimasíðu. 
Gildir frá 15. maí til 1. september 2021.

Notið kóðann "keasecretlagoon" þegar bókað er og framvísið KEA kortinu við komu.

Frítt fyrir 14 ára og yngri með foreldrum. Einn fullorðinn má ekki koma með fleiri en þrjú börn í laugina.

Fleiri samstarfsaðilar

Bonstöd.png
Bónstöðin

10% afsláttur af hraðþvotti.

Gildir ekki af öðrum tilboðum. 

Nánar
Ispan.jpg
Íspan
15% afsláttur af innrömmun gegn staðgreiðslu.
Nánar
397399_10151388481036005_906846851_n.jpg
Geisli gleraugnaverslun

10% afsláttur af gleraugnaumgjörðum og sólgleraugum.

Nánar
Sky-Lagoon_CMYK-826x610-731e5de9-2537-4dcf-a603-fd801f959dad.jpg
SKY LAGOON

20% afsláttur af aðgangseyri

Notaðu kóðann cr2021 þegar þú pantar á heimasíðu og sýndu KEA kortið við komu.

Tilboðið gildir út ágúst.

Nánar
DyrarikidLogo (002).jpeg
Dýraríkið

5% afsláttur af vörum

Ath. gildir ekki af tilboðum

Afslátturinn gildir í Dýraríkinu á Akureyri.

Nánar
strikið.png
Strikið

10% afsláttur af matseðli.

Gildir ekki af sértilboðum eða drykkjum.

Nánar