Sértilboð

2 fyrir 1

GEOSEA

Sjóböðin á Húsavík bjóða glæsilegt tilboð í janúar

2 fyrir 1 af aðgangseyri fyrir fullorðna

Opnið frá kl. 12 til 22
Gestir velkomnir til kl. 21:30
2 fyrir 1

Lemon Húsavík

2 fyrir 1 af öllum samlokum, djúsum og smoothies af matseðli

Gildir í janúar, alla daga eftir kl 15:00

MÖGNUM markþjálfun og ráðgjöf

Markþjálfun, fræðsla og ráðgjöf.

Markþjálfun er samtalsaðferð sem dregur fram möguleika, markmið og aukin skilning í tengslum við hin margbreytilegu viðfangsefni lífsins.
Henni Siggu hjá Mögnum finnst markþálfun alveg magnað verkfæri og er hún ein fárra PCC vottaðra markþjálfa á landinu.
Samtölin með Siggu geta stuðlað að því að þú skiljir, sjáir, skerpir, skýrir, styrkir, skapir, segir, skynjar, slakar, skorar, skipuleggur, sættist, sannar eða styrkist … ert þú til í það?

Tilboð í markþjálfun – 3 skipti á 33.000 ef bókað er í janúar til mars.
Gildir úr janúar.

Hlekkur á bókunarvef – setja í skýringu KEA

https://calendly.com/mognum_sigga

Leikfélag Akureyrar

Kynnir verðlaunasöngleikinn VORIÐ VAKNAR

Söngleikur sem inniheldur allan tilfinningaskalann og hefur farið sigurför um heiminn. Frumsýning 31. janúar.
Nánar um sýninguna

Sérstök KEA korts sýning verður fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20:00

Afsláttarverð 6.500,kr. fullt verð 8.500,-kr. 

Ath. eingöngu afsláttur þessa einu sýningu.

Hægt er að kaupa miða í afgreiðslu Menningarhússins Hofs og á vefsíðu kaupa miða

Sýnt er í Samkomuhúsinu

20%

Satíva Líf

Satíva Líf  er nýr samstarfsaðili KEA kortsins.

Sérverslun með CBD húðvörur,  smyrsl, bólukrem, krem fyrir rósaroða og excem, body lotion auk fjölda annarra húðvara.

Fastur 10% afsláttur af vörum í verslun.

Kynningartilboð 20% afsláttur af vörum gildir til 27. janúar.

Gránufélagsgata 4, Ak.
Sími: 466 3400
www.sativa.is