Leikfangasafnið Friðbjarnarhúsi

t_fridbjarnarhus.jpg
Flokkur: Afþreying og menning
Aðalstræti 46
600 Akureyri
Sími: 462 4162
Starfsemi

Í leikfangahúsinu í Friðbjarnarhúsi gefur að líta fjölda gamalla leikfanga sem Guðbjörg Ringsted safnaði frá 1992. Hún færði Minjasafninu á Akureyri gripina á sumardaginn fyrsta 2019. Elsta leikfangið er brúða með postulínshöfuð frá því um 1880 en uppistaðan í safninu eru leikföng frá 20. öld. Á efri hæð hússins er fundarsalur fyrstu stúku Góðtemplarahreyfingarinnar, en fyrsta stúka á Akureyri var stofnuð í húsinu af Friðbirni Steinssyni. 

Opið daglega frá kl. 12 til 17 frá 1. júní til 31. ágúst.

Viðskiptakjör

20% afsláttur af aðgangseyri.

Fleiri samstarfsaðilar

Blikkrás.png
Blikkrás ehf
7% afsláttur af vinnu og 5% afsláttur af efni, gegn staðgreiðslu
Nánar
Skobud_Husavikur.png
Skóbúð Húsavíkur

10% afsláttur af vörum gegn staðgreiðslu.
Gildir ekki af öðrum tilboðum eða gjafabréfum.

Nánar
Ispan.jpg
Íspan
15% afsláttur af innrömmun gegn staðgreiðslu.
Nánar
hvalasafnid.jpg
Hvalasafnið á Húsavík

20% afsláttur af aðgangseyri

Nánar
imgres.png
VOGUE fyrir heimilið

7% afsláttur af öllum vörum. Ath. gildir ekki af öðrum tilboðum.
Gildir í versluninni Mörkinni 4, Reykjavík og Hofsbót 4, Akureyri

Nánar
Grand.png
Grand þvottur ehf.
10% afsláttur af fatahreinsun, þvotti og saumaviðgerðum.
Nánar