Úthlutanir í nóvember 2010

Úthlutun í nóvember 2010

Almennir styrkir, hver styrkur kr. 150.000,-. Eftirtaldir fengu úthlutun:

•    Kvenfélagið Hjálpin - Til að gefa út sögu félagsins í tilefni 100 ára afmælis.
•    Tónlistarfélag Dalvíkur - Til að gefa út safndisk með söng Jóhanns Daníelssonar.
•    Skíðaminjasafnið FÁUM - Til stofnunar og reksturs skíðaminjasafns á Siglufirði.
•    Svavar Alfreð Jónsson - Til að halda gefa út bók og halda sýningu á ljósmyndum.
•    Orri Harðarson - Til að gefa út geisladisk.
•    Kvæðamannafélagið Gefjun - Til kynningar á kvæðamennsku og rímnakveðskap í leikskólum.
•    Listvinafélag Akureyrarkirkju - Vegna tólftu Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju.
•    Þingeyskur sagnagarður - Til útgáfu á þingeysku sagnakveri.
•    Fræðafélag um forystufé - Til uppbyggingar fræðaseturs um forystufé.
•    Hugrún Ívarsdóttir - Vegna jólasýningar Laufabrauðsetursins í Hofi.
•    Sigurhæðir - Hús skáldsins - Vegna dagskrár í tilefni þess að 175 ár eru liðin frá fæðingu Sr. Matthíasar Jochumsonar.
•    Geðlist - Til að taka þátt í samsýningu Geðlistar, list án landamæra 2011.
•    ÚÁT ungmenningarhús á Húsavík - Til að standa fyrir menningarviðburðum.
•    Kristín María Hreinsdóttir - Vegna viðhalds á Ljósavatnskirkju.

Ungir afreksmenn, styrkupphæð 150.000,-kr.
 
•    Bryndís Rún Hansen, sund.
•    Brynjar Leó Kristinsson, skíðaganga.
•    Eyrún Unnarsdóttir, söngur.
•    Hafdís Sigurðardóttir, frjálsar íþróttir.
•    Sigurgeir Halldórsson, skíði.
•    Þorsteinn Ingvarsson, frjálsar íþróttir.
•    Þuríður Helga Ingvarsdóttir, fiðluleikur.

Ungir afreksmenn, styrkupphæð 125.000,-kr.

•    Geir Guðmundsson, handbolti.
•    Gísli Páll Helgason, knattspyrna.
•    Guðmundur Hólmar Helgason, handbolti.
•    Jón Þór Ásgrímsson, kraftasport.
•    Oddur Grétarsson, handbolti.
•    Róbert Ingi Tómasson, skíði.
•    Silvía Rán Sigurðardóttir, knattspyrna.
•    Örvar Samúelsson, golf.

Íþróttastyrkir:

•    Héraðssamband Þingeyinga, kr.150.000 - Til kaupa á kids athletic tösku.
•    Tennis- og badmintonfélag Akureyrar, kr. 200.000 - Til að efla badmintoniðkun á Akureyri.
•    Elsa Björk Skúladóttir, kr. 200.000 - Til skíðaþjálfunar fatlaðra.
•    Skíðafélag Dalvíkur, kr. 200.000 -     Til kaupa á æfingabúnaði fyrir börn og unglinga.
•    Íþróttafélagið Völsungur, kr. 200.000 - Til að efla forvarnir meðal ungra íþróttaiðkenda.
•    Skautafélag Akureyrar, kr. 200.000 - Til kaupa á hlífðarbúnaði fyrir börn.
•    Taekwondo deild Þórs, kr. 200.000 - Vegna æfingaferða sjö barna sem valin hafa verið í landslið Íslands í  Taekwondo.
•    Sundfélagið Óðinn, kr. 200.000 - Vegna ferðar barna á sundmót í Hafnarfirði.
•    Skíðafélag Ólafsfjarðar, kr. 400.000 - Til kaupa á snjóbyssum.
•    Íþróttafélagið Magni á Grenivík, kr. 500.000 - Til að koma upp fótboltavelli.

Þátttökuverkefni:

•    Norðri-menningarfélag, kr. 300.000 - Til að koma upp sagnabanka um mannlíf á Akureyri.
•    Hollvinafélag Húna II, kr. 300.000 - Vegna verkefnisins "Frá öngli í maga".
•    KKA akstursíþróttafélag, kr. 300.000 - Til að efla barna- og unglingastarf félagsins.
•    Hermann R. Herbertsson og Jón Aðalsteinn Hermannsson, kr.300.000 - Til að gefa út Fnjóskdælasögu.
•    Dalvíkurkirkja, kr. 300.000 - Til að kaupa flygil.