Úthlutun í nóvember 2011

Almennir styrkir, styrkupphæð kr. 150.000,-.

•    Alberto Porro Carmona - Til að gefa út tónlistarkennslubók fyrir börn.
•    Arndís Bergsdóttir og Andrea Hjálmsdóttir -Til að vinna viðtalsrannsókn við konur sem unnu á Sambandsverksmiðjunum á Akureyri.
•    Fálkasetur Íslands – Vegna kaupa á fjarsjá fyrir Fálkasetrið í Ásbyrgi.
•    Íþróttafélagið Völsungur - Til að skrá sögu meistaraflokks í knattspyrnu karla.
•    Kvennakór Akureyrar - Til að halda tónleika í tilefni 10 ára afmælis kórsins.
•    Leikfangasafnið Friðbjarnarhúsi - Til að setja upp sýningu í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarbæjar.
•    Ljóðasetri Íslands - Vegna lifandi viðburða í setrinu.
•    Lúðrasveit Akureyrar - Til að halda landsmót skólalúðrasveita á Akureyri.
•    Skákfélag Akureyrar - Til að kaupa skjávarpa til nota við skákkennslu.
•    Tónlistarfélag Akureyrar - Til að halda hádegis-tónleikaröðina Föstudagsfreistingar.
•    Vallakirkja Svarfaðardal - Til kaupa á orgeli í tilefni 150 ára afmæli kirkjunnar.

Ungir afreksmenn, styrkupphæð kr. 125.000,-.

•    Anna Sonja Ágústsdóttir, íshokkí.
•    Auður Anna Jónsdóttir, blak.
•    Bjarki Gíslason, frjálsar íþróttir.
•    Einar Rafn Stefánsson, snjóbretti.
•    Einar Sigurðsson, motocross og enduro.
•    Fannar Hafsteinsson, knattspyrna.
•    Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir, listhlaup á skautum.
•    Jón Kristinn Þorgeirsson, skák.
•    Kolbeinn Höður Ólafsson, frjálsar íþróttir.
•    Kolbrún Gígja Einarsdóttir, handbolti.
•    Lára Einarsdóttir, knattspyrna.
•    Magnús Finnsson, skíði.
•    Sævar Birgisson, skíði.
•    Viktor Samúelsson, kraftlyftingar.
•    Þóra Kristín Gunnarsdóttir, píanó.

Íþróttastyrkir:

•    Frjálsíþróttadeild UMFS, kr.200.000 - Til að koma upp aðstöðu til sleggju- og kringlukasts.
•    Golfklúbburinn Hamar Dalvík, kr. 200.000 - Til æfingaferðar afrekshóps 13 til 18 ára unglinga til Spánar.
•    Hestamannafélagið Léttir, kr. 200.000 - Til kaupa á kvikmyndavél til að nota við reiðkennslu barna og unglinga.
•    Knattspyrnufélag Fjallabyggðar, kr. 200.000 - Til að endurnýja mörk og annan búnað.
•    Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg, kr. 200.000- Til kaupa á skíðastöngum og þráðlausum tímatökubúnaði.
•    Skotfélag Akureyrar, kr. 200.000 - Til að byggja upp inniaðstöðu fyrir skotfélagið.
•    Ungmennafélag Langnesinga, kr. 200.000 - Til að stofna afreksskóla og kaupa Kids Athletic búnað.

Þátttökuverkefni:

•    Karlakór Akureyrar – Geysir, kr. 250.000 - Til tónleikahalds í tilefni af 90 ára afmælis kórsins.
•    Gamli barnaskólinn Skógum, Fnjóskadal kr. 250.000 - Til að varðveita gamla barnaskólann í Skógum.
•    Skeiðfélagið Náttfari, kr. 250.000 - Til kaupa á startbásum.
•    Tónvinafélag Laugaborgar, kr. 250.000 - Til kaupa á flygli.
•    Byggðir Eyjafjarðar, kr. 250.000 - Til að gefa út ritið Byggðir Eyjafjarðar