Úthlutun í apríl 2005

 Úthlutað var úr Menningar- og Viðurkennignarsjóði þann 30. apríl 2005.  Aldrei hafa fleiri styrkumsóknir borist, eða 139. Veittir voru alls 57 styrkir að upphæð samtals 13.365.00.

Auglýst var eftir styrkjum úr Aog B flokki, en einnig var auglýst eftir styrkjumsóknum í C flokk semtekur til þátttökuverkefna skv. lið 4c. í samþykktum sjóðsins. Auk þessvar auglýst eftir sérstökum íþróttastyrkumsóknum og voru fjórir slíkirstyrkir veittir.


Almennur flokkur

Átján aðilar fengu úthlutað í flokki A, hver styrkur var að upphæð 120 þúsund en til úthlutunar í þessum flokki voru 2.160.000.

 

Hljómsveitin Mór
Vegna upptöku á geisladiski með íslenskum þjóðlögum.

 

”Í fínu formi” - Kór félags eldri borgara
Vegna upptöku á geisladiski.

Kórastefna við Mývatn

Vegna kóramóts.

Jón Hlöðver Áskelsson
Vegna útgáfu á lögum eftir hann við ljóð Þorgeirs Sveinbjarnarsonar.

Stúlknakór Húsavíkur
Vegna þátttöku í kóramóti í Feneyjum.

Sverrir Páll Erlendsson
Vegna rannsókna á samnýtingu síma, bloggs og tölva.

Arnfinna Björnsdóttir
Vegna sýningar á acrylmyndum og klippimyndum.

Traustmynd
Gerð sjónvarpsmyndar í tilefni fæðingarafmælis Davíðs Stefánssonar.

Kvenfélagasamband Suður-Þingeyinga
Vegna varðveislu og viðhalds á Húsmæðraskólanum á Laugum í Reykjadal.

Stofnun Sigurðar Nordals
Til að halda sagnaþing á Laugum í Reykjadal.

Samstarfshópur safna í Eyjafirði
Vgna sameiginlegs átaks í kynningarmálum.

Saga Laugaskóla

Vgna ritunar sögu Laugaskóla.

Mýrarmannfélagið
Vegna útgáfu á Vesturheimsbréfum Jóns Jónssonar frá Mýri.

Félag um Þjóðlagasetur á Siglufirði
Til endurbóta á Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Íþróttafélagið Völsungur

Vegna keppnis- og æfingaferða ungmenna til Svíþjóðar.

Skíðafélag Akureyrar

Vegna keppnis- og æfingaferða afreksfólks.

Ungmennafélag Akureyrar

Til eflingar starfsins.

Snow Magic Mývatn

Vegna samstarfsverkefnis til stuðnings atvinnuuppbyggingar í Mývatnssveit.


Íþróttastyrkir

Til úthlutunar til íþróttastyrkja voru 2,9 milljónir króna. Eftirtaldir hlutu styrki:

Nikulás, stuðningsmannafélag Leifturs í Ólafsfirði
Til að halda knattspyrnumót - kr. 300 þúsund.

Hestamannafélagið Léttir
Vegna byggingar reiðhallar - 2 milljónir króna.

Sundfélagið Óðinn
Vegna aldursflokkameistaramóts í sundi - kr. 300 þúsund.

Unglingaráð Þórs í knattspyrnu
Til að halda knattspyrnumót - kr. 300 þúsund.

Ungir afreksmenn
Í flokknum ”ungir afreksmenn” voru veittir styrkir samtals kr. 3.605.000.
Eftirfarandi hlutu 200 þúsund króna styrki hver:

Þorsteinn Ingason
Vegna æfinga og keppni á vetrarólympíuleikum æskunnar og heimsmeistaramóti unglinga í skíðaíþróttum.

Sunna Sævarsdóttir
Vegna æfinga og keppni með unglingalandsliði Íslands í golfi.

Hafdís Sigurðardóttir
Vegna æfinga og keppni í frjálsum íþróttum

Ari Jóhann Júlíusson

Vegna æfinga og keppni í frjálsum íþróttum.

Guðjón Páll Sigurðarson
Vegna æfinga og keppni í frjálsum íþróttum.

Heiðrún Sigurðardóttir
Vegna æfinga og keppni í fitness.

Þorgerður Kristín Jónsdóttir
Vegna þriggja mánaða náms við Circomedia-skólann í Bristol á Englandi.

Lára Sóley Jóhannsdóttir
Vegna náms til BMus (hons) gráðu við Royal Welsh College of Music and Drama í Cardiff.

Ragnar Snær Njálsson
Vegna æfinga og keppni með unglingalandsliðum Íslands í handknattleik.

Andri Snær Stefánsson
Vegna æfinga og keppni með unglingalandsliðum Íslands í handknattleik.

Baldur Sigurðsson

Vegna æfinga og keppni með unglingalandsliði Íslands í knattspyrnu.

Hallgrímur Jónasson

Vegna æfinga og keppni með unglingalandsliði Íslands í knattspyrnu.

Viktor Helgi Hjartarson

Vegna þátttöku í alþjóðlegum snjóbrettakeppnum og gerðar DVD-myndbands fyrir Team Divine hópinn.

Guðlaugur Hólm Guðmundsson
Vegna þátttöku í alþjóðlegum snjóbrettakeppnum og gerðar DVD-myndbands fyrir Team Divine hópinn.

Eiríkur Helgason

Vegna þátttöku í alþjóðlegum snjóbrettakeppnum og gerðar DVD-myndbands fyrir Team Divine hópinn.


Eftirtaldir hlutu styrki að upphæð 55 þúsund kr. hver:

Björn Már Jakobsson
Vegna æfinga og keppni með landsliðum Íslands í íshokkíi.

Jón Benedikt Gíslason

Vegna æfinga og keppni með landsliðum Íslands í íshokkíi.

Birna Baldursdóttir

Vegna æfinga og keppni með landsliðum Íslands í íshokkíi og blaki.

Anna Sonja Ágústsdóttir

Vegna æfinga og keppni með landsliði Íslands í íshokkíi.

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir

Vegna æfinga og keppni með landsliði Íslands í íshokkíi.

Jóhanna Sigurbjörg Ólafsdóttir

Vegna æfinga og keppni með landsliði Íslands í íshokkíi.

Vigdís Aradóttir
Vegna æfinga og keppni með landsliði Íslands í íshokkíi.

Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Vegna æfinga og keppni með landsliði Íslands í íshokkíi.

Patricia Huld Ryan
Vegna æfinga og keppni með landsliði Íslands í íshokkíi.

Brynja Vignisdóttir

Vegna æfinga og keppni með landsliði Íslands í íshokkíi.

Sólveig Gærdbo Smáradóttir

Vegna æfinga og keppni með landsliði Íslands í íshokkíi.


Þátttökuverkefni

Alls voru veittir 9 styrkir til þátttökuverkefna, samtals samtals að upphæð 4,7 milljónir króna. Eftirtaldir hlutu styrki:

Fuglasafn Sigurgeirs ehf. í Mývatnssveit

Vegna uppbyggingar safnsins - kr. 500.000.

Örn Ingi/Arnarauga
Til reksturs fjöllistaskóla kr. 400.000.

Bjálkinn ehf.
Samvinnuverkefni í menningartengdri ferðaþjónustu o.fl. – kr 300.000.

Eyjafjarðarsveit

Vegna reksturs Tónlistarhússins Laugarborgar - kr. 300.000.

Listasumar 2005
Vegna árlegra listviðburða á Akureyri - kr. 750.000.

Vinir Wathnehússins
Til björgunar hússins - kr. 750.000.

Safnasafnið
Vegna flutnings hússins Gömlu búðar til safnsins - kr. 1 milljón.

Minjasafnið á Akureyri
Vegna fornleifarannsókna á Gáseyri - kr. 500.000.

Ásgeir Jónsson

Til að gefa út ljóðmæli Jóns Arasonar, biskups - kr. 200.000.

Til baka