Úthlutun í nóvember 2009

Almennir styrkir, hver styrkur kr. 150.000,-. Eftirtaldir fengu úthlutun:

    Aflið, samtök gegn  kynferðis- og heimilisofbeldi á Norðurlandi, til rekstrar félagsins.
    Hið þingeyska fornleifafélag, til að efla rannsóknir á íslenskri miðaldamenningu í Þingeyjarþingi.
    Minjasafnið á Akureyri, til að gera forkönnun á fornleifum við Hvatastaði í Hrísey.
    Kammerkór Norðurlands, til tónleikahalds.
    Þorsteinn Gunnarsson, til að gefa út rit um verk Björgvins Guðmundssonar tónskálds.
    Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, til að halda röð tónleika í Akureyrarkirkju.
    Þráður – Hönnunarsamkeppni, til að halda hönnunarsamkeppni í framleiðslu og hönnun á hlutum úr íslenskri ull.
   Ungmennafélagið Efling í Reykjadal, til að setja upp frumsaminn söngleik.
    Byggðasafnið Hvoll, til að gefa út kver um þætti úr byggðasögu Dalvíkurbyggðar.
    Eyfirskir fornbílar á Akureyri, til að gera upp gamlan slökkvibíl.
    Björn Ingólfsson, til ritunar á Sögu Grýtubakkahrepps.
    Karlakór Eyjafjarðar, til að gefa út geisladisk.
    Kirkjugarðar Laugalandsprestakalls, til að hlaða upp veggi umhverfis kirkjugarðinn í Saurbæ. 

Ungir afreksmenn, styrkupphæð 175.000,-kr.

    Ómar Friðriksson, knattspyrna.
    Helga Hansdóttir, júdó.
    Rakel Hönnudóttir, knattspyrna.
    Karen Sigurbjörnsdóttir, skíði.
    Inga Rakel Ísakdóttir, skíði.
    Sveinborg Katla Daníelsdóttir, taekwondo.
    Örn Dúi Kristjánsson, frjálsar íþróttir. 

Ungir afreksmenn, styrkupphæð 125.000,-kr.

    Bjarki Sigurðsson, snocross,motorcross og enduro.
    Sesselja Fanneyjardóttir, blak.
    Brandur Þorgrímsson, eðlisfræði.
    Agnes Eva Þórarinsdóttir, frjálsar íþróttir.
    Karl Guðmundsson, myndlist.
    Arna Sif Ásgrímsdóttir, knattspyrna.
    Bjarki Gíslason, frjálsar íþróttir.

Íþróttastyrkir:

    Landslið Íslands í krullu, kr. 150.000,- til að taka þátt í Evrópumeistaramótinu í krullu.
    Golfklúbbur Ólafsfjarðar, kr. 150.000,- til að byggja upp inniaðstöðu klúbbsins.
   Hestaíþróttafélagið Þráinn, kr. 800.000,- til að leggja lokahönd á byggingu reiðskemmu.
    Skíðadeild Völsungs, kr. 400.000,- til að koma upp útivistarsvæði á Reykjaheiði.
   Ungmennafélagið Austri, kr. 200.000,- til endurnýjunar tækja til frjálsíþróttaiðkunar.
    Karatefélag Akureyrar, kr. 300.000,- til kaupa á öryggis og hlífðarbúningum.
   Ungmennafélagið Samherjar, kr. 500.000,- til að koma upp sparkvelli á útivistarsvæði við Hrafnagilsskóla. 

Þátttökuverkefni:

    Völuspá,  kr. 300.000,- til að gefa út ritverkið "Saga Gagnfræðaskólans á Akureyri”.
   Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, kr. 200.000,- til að halda skólatónleika.
   Siglingaklúbburinn Nökkvi, kr. 300.000,- til að bæta aðstöðu klúbbsins.
   Mótorhjólasafnið á Akureyri, kr. 700.000,- til uppbyggingar safnsins.