Aðalfundi Þingeyjardeildar er frestað

Aðalfundi Þingeyjardeildar KEA sem halda átti í kvöld, fimmtudaginn 25. mars kl. 20:00 á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna sóttvarnarreglna.