Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri (Gryfjunni) laugardaginn 17. mars nk. kl. 10:00. Aðalfundarfulltrúar hafa verið kjörnir á deildarfundum félagsins en allir félagsmenn eiga rétt til setu á fundinum með málfrelsi og tillögurétt. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Samþykktarbreytingar