Akureyri handboltafélag og KEA undirrita styrktarsamning

Frá undirritun samnings á föstudag
Frá undirritun samnings á föstudag
Á föstudagskvöldið var haldinn opinn kynningarfundur Akureyrar – handboltafélags þar sem leikmenn voru kynntir, fjallað um mótafyrirkomulagið og þjálfarar spáðu í veturinn.  Við þetta tækifæri skrifuðu KEA og Akureyri - handboltafélag undir styrktarsamning sem gerir KEA af einum af bakhjörlum félagsins.