Dagskrá aðalfundar KEA 30. apríl 2014

Menningarhúsið Hof á Akureyri

kl. 19:30 til 20:00 - Skráning 

 1. Fundarsetning
 2. Skýrsla stjórnar
 3. Skýrsla framkvæmdastjóra
 4. Tillögur félagsstjórnar um ráðstöfun hagnaðar eða taps
 5. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
 6. Afgreiðsla reikninga og tillagna félagsstjórnar
 7. Skýrslur frá starfandi sjóðum og fagráðum skv. samþykktum þessum (gerð grein fyrir styrkjum ársins 2013)
 8. Erindi deilda
 9. Kynning frambjóðenda til stjórnarkjörs
 10. Kosning stjórnar og löggilts endurskoðenda eða endurskoðunarfélags
 11. Kosning fulltrúa á aðalfund Sambands íslenskra samvinnufélaga
 12. Þóknun stjórnar
 13. Samþykktarbreytingar
 14. Önnur mál sem heyra undir aðalfund skv. félagssamþykktum
  1. Tillaga frá Unnari Jónssyni

   Neðangreindar tillögur hafa borist félaginu fyrir tilskilinn frest og eru á dagskrá fundarins

   Tillögur til breytinga á samþykktum KEA

   Tillaga lögð fram á aðalfundi KEA