Deildarfundir KEA

Deildarfundir KEA verða haldnir sem hér segir:Deildarfundur Þingeyjardeildar KEAVerður haldinn þriðjudaginn 19. feb kl.16:30 á Veitingastaðnum Sölku HúsavíkDeildarfundur Austur-Eyjafjarðardeildar  KEAVerður haldinn þriðjudaginn 19. feb. kl. 20:00 á ÖngulsstöðumDeildarfundur Vestur-Eyjafjarðardeildar  KEAVerður haldinn miðvikudaginn 20. feb. kl. 16:00 í  Þelamerkurskóla Deildarfundur Út-Eyjafjarðardeildar KEAVerður haldinn miðvikudaginn 20. feb. kl. 20.00 í Safnaðarheimilinu á DalvíkDeildarfundur Akureyrardeildar KEAVerður haldinn fimmtudaginn 21. feb. kl. 20:00 á Hótel KEA                            Deildarstjórnir