KEA gefur börnum á félagssvæðinu höfuðklúta

KEA hefur sent öllum börnum í 1. til 5. bekk í grunnskólum á félagssvæðinu höfuðklúta. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA afhenti fríðum hópi barna í Glerárskóla klútana.