KEA styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins

Halldór Jóhannsson afhenti Herdísi Helgadóttur og Eydísi Ösp Eyþórsdóttur styrkinn
Halldór Jóhannsson afhenti Herdísi Helgadóttur og Eydísi Ösp Eyþórsdóttur styrkinn

Velferðarsjóðurinn, sem er samstarfsverkefni Rauða krossins, Hjálpræðishersins, Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar, styrkir heimili sem þurfa hjálp fyrir jólin og hefur þörfin verið mikil undanfarin ár. Starfssvæði sjóðins er Eyjafjörður, frá Siglufirði til Grenivíkur. KEA hefur verið styrktaraðili sjóðsins frá upphafi.