Vinningshafar í spurningaleik KEA

Vinningshafar ásamt Halldóri Jóhannssyni framkvæmdastjóra KEA
Vinningshafar ásamt Halldóri Jóhannssyni framkvæmdastjóra KEA

Dregið hefur verið í spurningaleik KEA. Lagðar voru fram þrjár spurningar úr sögu félagsins. Mikill áhugi var fyrir leiknum og þátttaka var góð og verður honum framhaldið. Vinningshafar voru: 

Víkingur Árnason á Dalvík og hlaut hann 20 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ. Önnur verðlaun hlaut Hörður Jónasson á Húsavík, 15 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ og þriðju verðlaun hlaut Elísabeth Ása Eggerz á Akureyri, 10 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ. 

Spurningar og svör voru:

1. Undir hvaða nafni starfaði KEA fyrstu 10 árin?
Svar: Pöntunarfélag Eyfirðinga
 
2. hver var fyrsti kaupfélagsstjóri KEA?
Svar: Hallgrímur Hallgrímsson
 
3. Hvaða kaupfélagsstjóri sat lengst?
Svar: Jakob Frímannsson