Vinningshafar í spurningaleik KEA

Vinningshafi, Guðbjörg Hermannsdóttir ásamt Ástu Guðnýju Kristjánsdóttur, aðstoðarmanni framkvæmdast…
Vinningshafi, Guðbjörg Hermannsdóttir ásamt Ástu Guðnýju Kristjánsdóttur, aðstoðarmanni framkvæmdastjóra KEA

Dregið hefur verið  í  spurningaleik KEA.
Þeir sem að voru dregnir út með rétt svör eru: 

Egill Jóhannsson í Garðabæ og hlaut hann 20 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ. Önnur verðlaun hlaut Guðbjörg Herbertsdóttir, Grenivík, 15 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ og þriðju verðlaun hlaut Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir á Akureyri, 10 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ.  

Spurningar og svör voru:

1. Hvað voru margar félagsdeildi í KEA á 50 ára afmælinu?
Svar: 23 félagsdeildir
 
2. Hvenær var rúllustiginn í Vöruhúsi KEA tekinn í notkun?
Svar: 8. desember 1964 (árið nægði)
 
3. Hvaða ár var fyrsta NETTÓ verslunin opnuð?
Svar: 1989