Félagaskráning

Allir félagsmenn geta notað KEA appið en auk þess er í boði að fá KEA kortið sent heim án endurgjalds.
Staðfesting/ábyrgð forráðanda ef um er að ræða einstakling sem er yngri en 18 ára.

Til að gerast félagsmaður og fá KEA kortið þarf að greiða félagsgjald kr. 500 inn á reikning 1187-15-200300 kt. 680169-2769 og senda kvittun á netfangið kea@kea.is.