Fréttir

Kaldbakur hagnast um 824 milljónir króna

Hagnaður Kaldbaks fjárfestingarfélags hf. á árinu 2002, sem jafnframt er fyrsta heila starfsár félagsins, var 824 milljónir króna eftir skatta. Þar af var 500 milljóna króna óinnleystur hagnaður af verðbréfum. Heildareignir Kaldbaks voru 9.293 milljónir króna í árslok 2002 miðað við 7.029 milljóni

Nánar um deildarfundina

Deildarfundir Kaupfélags Eyfirðinga svf. verða haldnir dagana 31. mars til 9. apríl. nk. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á hverjum deildarfundi fjallað um ákveðið tiltekið viðfangsefni. Deildarfundirnir verða sem hér segir: Þingeyjardeild - Mánudagur 31. mars kl. 20.30 Breiðumýri

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf.

Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir hér með eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun verður kynnt í tengslum við aðalfund KEA í lok apríl nk. Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til þriggja þátta: A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa se

Deildarfundir hefjast 31. mars

Dagsetningar deildarfunda Kaupfélags Eyfirðinga svf. hafa verið ákveðnar. Staðsetning og tímasetning fundanna liggur fyrir á næstu dögum. Fyrsti deildarfundurinn verður í Þingeyjardeild 31. mars, síðan verður fundað í Út-Eyjafjarðardeild 2. apríl, Austur-Eyjafjarðardeild 3. apríl, Vestur-Eyjafjarðar

KEA tók þátt í stofnun Greiðrar leiðar ehf.

KEA tók þátt í stofnun Greiðrar leiðar ehf. – undirbúningsfélags um gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, en undirbúningsfundur var haldinn sl. föstudag í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, var kjörinn í þriggja manna stjórn félagsins, en auk hans eru í stjórninni Ásgeir

KEA styrkir snocrossið

KEA hefur samið um fjárhagslegan stuðning við gerð tíu sjónvarpsþátta um snocross og fær á móti kynningu á félaginu í þáttunum. Keppnistímabil snocrossmanna er að hefjast og verður fyrsta keppnin í Íslandsmeistaramótinu um næstu helgi í Mývatnssveit. Síðan rekur hver keppnin aðra, önnur keppnin ve

Aðalfundur KEA verður 29. apríl

Aðalfundur KEA hefur verið ákveðinn þriðjudagskvöldið 29. apríl nk. og í aðdraganda hans verða að venju deildarfundir félagsins haldnir, líklega á tímabilinu 31. mars til 10. apríl. Tímasetning deildarfundanna og tilhögun verður kynnt nánar síðar. Í tengslum við aðalfundinn hefur verið ákveðið að

Ingvi Þór Elliðason á hádegisverðarfundi

A morgun, fimmtudaginn 20. mars, kl. 12 verður fyrirlestur á Fiðlaranum í fundarröðinni "Í sóknarhug" , sem AFE, Íslandsbanki og KEA standa að. Á fundinn kemur Ingvi Þór Elliðason frá KPMG í Reykjavík og flytur erindi um árangursmat fyrirtækja. Ingvi er skemmtilegur fyrirlesari og sýnir á lifandi h

Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkir Iðnaðarsafnið á Akureyri

Næstu þrjú ár mun Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkja starfsemi Iðnaðarsafnsins á Akureyri um þrjár milljónir króna – eina milljón króna á ári. Þetta var staðfest með undirskrift samnings KEA og Iðnaðarsafnsins í dag. Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA svf., undirritaði samninginn af hálfu K

Álver Alcoa til umræðu á hádegisverðarfundi 21. janúar

Næstkomandi þriðjudag, 21. janúar, kl. 12-13, efna KEA, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Íslandsbanki til hádegisverðarfundar á Fiðlaranum, Skipagötu 14, þar sem umræðuefnið verður væntanlegt álver Alcoa á Reyðarfirði. Gestur fundarins og ræðumaður verður Patrick Grover, framkvæmdastjóri umhverfis