19. desember, 2003
Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga staðfesti á fundi sínum í gær úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA, en þetta er síðari úthlutun úr sjóðnum á þessu ári. Að þessu sinni tók úthlutunin til tveggja þátta, samkvæmt reglugerð um sjóðinn:
A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að m
17. desember, 2003
Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, átti í gær fund með fulltrúum Landsbanka Íslands, þar sem hann kynnti áhuga KEA á hugsanlegum kaupum á Útgerðarfélagi Akureyringa, sem er ein þriggja stoða Brims ehf. sjávarútvegssviðs Eimskipafélags Íslands. Á fundinum kynnti Andri Landsbankanum sjónarmið KEA
20. nóvember, 2003
Bragi Guðmundsson, annar tveggja umsjónarmanna margmiðlunarverkefnis um menningar- og atvinnusögu Eyjafjarðarsvæðisins, eins af sjö verkefnum sem hlutu styrk úr Háskólasjóði KEA í dag, segir að þessi fjárstuðningur geri það að verkum að unnt sé að hefja vinnu við verkefnið.
Það má segja að rót þe
20. nóvember, 2003
Í dag var kynnt úthlutun úr Háskólasjóði KEA, sem settur var á stofn fyrir rúmu ári. Háskólasjóður styrkir skilgreind verkefni innan Háskólans á Akureyri að upphæð kr. 5 milljónir á ári í fimm ár.
Sjö verkefni hlutu styrk að þessu sinni, samtals að upphæð kr. 3,5 milljónir. Hálf önnur milljón færis
06. nóvember, 2003
Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins. Styrkúthlutun verður kynnt fyrir jól.
Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til tveggja þátta.
A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæði KEA. U
04. nóvember, 2003
Með tilkynningu til Kauphallar Íslands í dag er staðfest sala Kaldbaks hf. á öllu hlutafé í Norðlenska matborðinu. Tilkynning Kaldbaks hf. til Kauphallarinnar í dag er eftirfarandi:
"Í framhaldi af tilkynningu Kaldbaks hf. þann 1. september s.l. tilkynnist að Kaldbakur hf. hefur selt allt hlutaf
24. október, 2003
Fyrir einum átta árum var KEA með hefðbundna starfsemi kaupfélags af gamla skólanum. Allt í einum potti; verslanir, apótek, mjólkursamlag, hótel, sjávarútvegssvið og fleira. Þá var glímt við erfiðleika í rekstri margra eininga vegna þess að þær báru sig einfaldlega ekki við breytt skilyrði. Sumum
07. október, 2003
Eins og fram kom í fréttum í gær hefur Kaldbakur hf. selt 50,4% eignarhlut sinn í Samkaupum hf. til Kaupfélags Suðurnesja svf., sem áður átti 49,6% í Samkaupum á móti Kaldbaki. Áætlaður bókfærður söluhagnaður Kaldbaks hf. af sölunni á hlutnum í Samkaupum er rösklega 1.100 milljónir króna.
Samhli
03. október, 2003
Á stjórnarfundi í Kaupfélagi Eyfirðinga svf. sl. miðvikudag, 1. október, var samþykkt að fela framkvæmdastjóra félagsins að taka upp viðræður við Landsbanka Íslands vegna hugmynda bankans um sölu á sjávarútvegssviði Eimskipafélags Íslands. Eftirfarandi samþykkt var gert um málið í stjórn KEA:
Fra
24. september, 2003
Eins og fram hefur komið hérna á heimasíðunni samþykkti stjórn KEA þann 30. ágúst sl. að félagið myndi ganga til samninga við Kaldbak hf. um kaup á öllum hlutabréfum Kaldbaks í Norðlenska matborðinu hf. Um er að ræða 99% eignarhlut.
Á þeim tæpa mánuði sem liðinn er frá þessari stjórnarsamþykkt