Fréttir

27 milljóna króna tap á rekstri KEA fyrstu sex mánuði ársins

Á fundi stjórnar KEA í dag var fjallað um og samþykkt uppgjör félagsins fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Fram kom að rekstrartekjur félagsins fyrstu sex mánuðina voru röskar 9,3 milljónir króna en rekstrargjöldin 33,6 milljónir. Að teknu tilliti til tekju- og eignarskatts á tímabilinu var rekstrarta

Félagsmönnum í KEA boðið á tónleika 24. ágúst

Félagsmönnum í KEA er boðið á tónleika í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 24. ágúst kl. 17 þar sem Gerður Bolladóttir, sópransöngkona, syngur við undirleik Kára Þormar, orgelleikara. Hjörtur Pálsson, rithöfundur verður með upplestur. Á þessum tónleikum verður viðfangsefnið Jón biskup Arason. Hans verð

Fengur kaupir 6% hlut i Kaldbaki af KEA

Kaupfélag Eyfirðinga svf. seldi í dag Eignarhaldsfélaginu Feng 6% hlutafjár í Kaldbaki hf. eða kr. 105.265.779 að nafnverði á genginu 3,68. Eignarhlutur KEA í Kaldbaki eftir söluna er 27,02%, eða kr. 473.985.112 að nafnverði en var 33,02% eða kr. 579.250.891 að nafnverði. Fengur átti ekki í Kaldbak

Stefnumótunarfundur stjórnar KEA í Hrísey

Stjórn KEA kom saman til fundar í grunnskólanum í Hrísey sl. þriðjudag. Annars vegar var haldinn venjubundinn stjórnarfundur og hins vegar tóku stjórnarmenn ítarlega stefnumótunarumræðu, sem nýtist stjórn félagsins til þess að marka stefnuna næstu misserin. Á fundinum var farið vítt yfir sviðið, hve

Vinningshafar í félagsmannahappdrætti

Á vordögum efndi KEA til félagsmannahappdrættis í því skyni að fá nýja félagsmenn í KEA. Annars vegar var dregið úr hópi nýrra félagsmenn í KEA og hins vegar úr hópi eldri félaga. Nú hefur verið dregið í þessu happdrætti og eru hinir heppnu: Úr hópi þeirra sem gengu í félagið nú í vor: Pétur Bo

Kaldbakur selur hlutabréf sín í Bústólpa

Kaldbakur hf. seldi í dag hlutabréf sín í Bústólpa til Fóðurblöndunnar hf. Eftirfarandi tilkynning frá Kaldbaki birtist á vef Kauphallar Íslands í dag: "Kaldbakur hf. hefur í dag selt til Fóðurblöndunnar hf. hlutabréf sín í fóður- og áburðarsölufyrirtækinu Bústólpa ehf. en Kaldbakur hf. átti öll hl

Vegleg dagskrá á Listasumri 2003

Í dag, fimmtudaginn 19. júní, hefst Listasumar 2003 á Akureyri, en eins og komið hefur fram er KEA svf. einn af stærri bakhjörlum þessarar árlegu menningarhátíðar á Akureyri. KEA styrkir Listasumar 2003 um 750 þúsund krónur í ár, eins og áður hefur verið greint frá hér á heimasíðunni. Listasumar

HA tekur að sér rekstur Frumkvöðlaseturs Norðurlands

Í dag rituðu Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA, og Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar Frumkvöðlaseturs Norðurlands, undir samning um að Háskólinn á Akureyri taki að sér rekstur Frumkvöðlaseturs Norðurlands, sem hefur verið starfrækt sem sjálfstætt félag frá árinu 2001. Í samkomulaginu felst rekst

KEA styrkir "Vinnustofu um menningarmál"

Kaupfélag Eyfirðinga svf. styrkir "Vinnustofu um menningarmál", sem hófst í Ketilhúsinu á Akureyri í dag og verður fram haldið á morgun, laugardag. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, flutti upphafsávarp á vinnustofunni í dag. Tveimur meginspurningum verður leitast við að svara á þessu málþingi

4,1 milljón til þátttökuverkefna í menningarmálum

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA styrkir nú á vordögum sjö aðila til svokallaðra þátttökuverkefna í menningarmálum. Styrkirnir eru samtals að upphæð 4,1 milljón króna. Einn fulltrú styrkþega, Guðmundur Árnason, formaður Gilfélagsins á Akureyri, sagði í dag þegar styrkirnir voru afhentir, að þes