10. maí, 2002
Það liggur fyrir ákvörðun um að deildafundir verða haldnir dagana 5.-12. júní og aðalfundurinn verður síðan haldinn á Akureyri miðvikudaginn 19. júní, segir Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA svf.
Eins og fram hefur komið hefur með nýjum samþykktum verið fækkað deildum í KEA úr 23 í 5. D
24. apríl, 2002
Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga svf. samþykkti á fundi sínum í gær að kaupa stóran hlut í MT-bílum í Ólafsfirði. KEA kaupir 17 milljóna króna hlut af 25 milljóna króna hlutafjáraukningu í fyrirtækinu. Eftir hlutafjáraukninguna á Nýsköpunarsjóður 31.08% hlut í fyrirtækinu, Sigurjón Magnússon, stofnandi
24. apríl, 2002
Kaupfélag Eyfirðinga svf. er tilbúið að eiga tímabundið allt að 16% hlut í Norðurmjólk, en eins og kunnugt hefur fjárfestingafélagið Kaldbakur lýst áhuga á að selja hlutafé sitt í Norðurmjólk. Félagsfundur í Auðhumlu - samvinnufélagi mjólkurframleiðenda á samlagssvæði Norðurmjólkur, samþykkti fyrr í
24. apríl, 2002
Á þessu ári kemur til úthlutunar 1,5 milljón króna úr Menningarsjóði KEA. Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, segir við það miðað að úthluta styrkjum til menningarverkefna í maí og verður úthlutun styrkjanna kynnt þegar þar að kemur.
Á undanförnum árum hefur fjöldi félagasamtaka, einstakl
09. apríl, 2002
Norðlenska ehf., Kaldbakur - fjárfestingafélag hf., Sparisjóður Svarfdæla og Sparisjóður Norðlendinga hafa komist að samkomulagi við hluthafa kjúklingabúsins Íslandsfugls ehf. í Dalvíkurbyggð um að kaupa allt hlutafé í fyrirtækinu. Hinir nýju eigendur eru allir kröfuhafar í Íslandsfugli ehf.
Ísla
26. mars, 2002
Í drögum sem stjórn KEA hefur verið að vinna með að undanförnu er gert ráð fyrir að sérstakt fagráð sé umsagnaraðili þeirra verkefna sem berist Kaupfélagi Eyfirðinga svf. og kaupfélagsstjóri meti hæf til umsagnar. Í þessum drögum er við það miðað að fagráðið hafi það hlutverk að meta verkefni á grun
26. mars, 2002
Í drögum sem stjórn KEA svf. hefur verið að vinna að undanfarnar vikur, varðandi þau verkefni sem kunna að berast Kaupfélagi Eyfirðinga svf. er gert ráð fyrir að þeir sem leiti eftir samstarfi við KEA svf. um fjárfestingar þurfi að leggja fram ýmsar upplýsingar.
- Meðal þess sem gert er ráð fyri
21. mars, 2002
Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga svf. hefur að undanförnu unnið að mótun fjárfestingarstefnu félagsins. Í drögum að fjárfestingarstefnunni, sem nú er til kynningar kemur m.a. fram að Kaupfélag Eyfirðinga svf. skuli að jafnaði ekki eiga umfram 39% hlutafjár í einstöku félagi. Þó sé heimilt að auka hlutfa
21. mars, 2002
Benedikt Sigurðarson á Akureyri var á stjórnarfundi í KEA svf. í dag kjörinn formaður stjórnar, en Benedikt var áður varaformaður og hefur gegnt formennsku í stjórninni frá því er Jóhannes Geir Sigurgeirsson lét af stjórnarformennsku 8. mars sl. Haukur Halldórsson, bóndi Þórsmörk á Svalbarðsströnd,
15. mars, 2002
Kaldbakur hf. - fjárfestingarfélag hefur selt hlut sinn í Barðsnesi ehf. til Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað. Eftir kaupin á Síldarvinnslan hf. ríflega þrjá fjórðu hlutafjár í félaginu. Barðsnes ehf. gerir út nótaskipið Birting NK og rekur fiskimjölsverksmiðju í Sandgerði.
Í tilkynningu Sí