01. febrúar, 2002
Stjórn ræðir um stofnun deilda og aðalfund
Með vorinu verða nýjar deildir KEA svf. formlega stofnaðar á félagssvæðinu, en með nýjum samþykktum 5. desember 2001 varð mikil uppstokkun á fyrirkomulagi deilda félagsins. Samkvæmt nýjum samþykktum starfa fimm deildir á félagssvæði KEA svf: Akureyrardeild sem í eru félagsmenn með l