Fréttir

Athyglisverðar umræður um sameiningu sveitarfélaga á deildarfundi

Fróðlegar umræður urðu um sameiningarmál sveitarfélaga á deildarfundi KEA á Rimum í Svarfaðardal í gærkvöld. Þar höfðu framsögu dr. Grétar Eyþórsson, forstöðumaður Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri, Valdimar Bragason, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð, og Stefanía Traustadóttir, bæjarstjóri í Ólafs

Stjórn og aðalfundarfulltrúar Út-Eyjafjarðardeildar

Á deildarfundi í Út-Eyjafjarðardeild í gærkvöld á Rimum í Svarfaðardal voru eftirtalin kjörin í stjórn deildarinnar: Guðbjörn Gíslason Dalvík, formaður, Baldvin Haraldsson, Stóru Hámundarstöðum, Helga Jónsdóttir, Ólafsfirði, Haraldur Ingi Haraldsson, Hrísey, og Ásdís Jóna Magnúsdóttir, Siglufirði. Í

Auglýst eftir styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf.

Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutun verður kynnt á aðalfundi félagsins í vor. Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til þriggja þátta: a) Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á

Deildarfundur Þingeyjardeildar 31. mars

Deildarfundur KEA í Þingeyjardeild verður haldinn miðvikudaginn 31. mars kl. 20.30 að Breiðumýri. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um Jarðböðin í Mývatnssveit og málefni Norðlenska. Frummælendur: Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska Norðlenska - staða og ho

Deildarfundur í Austur-Eyjafjarðardeild 30. mars

Deildarfundur verður í Austur-Eyjafjarðardeild þriðjudaginn 30. mars kl. 20.30 í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um málefni Norðlenska og Norðurlandsskóga. Frummælendur: Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska Norðlenska - s

Deildarfundur í Akureyrardeild 29. mars

Deildarfundur verður í Akureyrardeild KEA mánudaginn 29. mars kl. 18. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um ferðamál á Akureyri. Frummælendur: Magnús Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Styrkur/veikleikar Akureyrar í ferðamálum. Er beint mill

Deildarfundur í Út-Eyjafjarðardeild

Deildarfundur KEA í Út-Eyjafjarðardeild verður haldinn að Rimum í Svarfaðardal miðvikudaginn 24. mars kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður umræðuefni fundarins framtíðarskipan sveitarfélaga í Eyjafirði. Ræddar verða hugmyndir um sameiningu sveitarfélaga við Eyjafjörð og gefin mynd af

Deildarfundur í Vestur-Eyjafjarðardeild

Deildarfundur KEA í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður umræðuefni fundarsins samgöngumál. Meðal annars verður rætt um þær hugmyndir sem hafa verið settar fram um styttingu leiðarinnar milli Akureyrar og R

Kjötiðnaðarmenn Norðlenska sópuðu að sér verðlaunum á sýningunni Matur 2004

Kjötiðnaðarmenn Norðlenska voru sigursælir á sýningunni Matur 2004 sem haldin var í Kópavogi um liðna helgi. Sex kjötiðnaðarmenn fyrirtækisins tóku þátt í sérstakri keppni sem tengdist sýningunni og unnu allir til verðlauna. Hápunkturinn var útnefning Kjötmeistara Íslands, sem að þessu sinni var Elv

Yfirlýsing vegna sölu á ÚA

Kaupfélag Eyfirðinga sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna frétta af sölu ÚA í morgun: Frá því að sú umræða hófst síðastliðið haust að sjávarútvegsstarfsemi Eimskipafélags Íslands kynni að verða seld í heilu lagi eða í hlutum hefur Kaupfélag Eyfirðinga svf. (KEA) lýst áhuga sínum á