Fréttir

Deildarfundur í Vestur-Eyjafjarðardeild

Deildarfundur KEA í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður umræðuefni fundarsins samgöngumál. Meðal annars verður rætt um þær hugmyndir sem hafa verið settar fram um styttingu leiðarinnar milli Akureyrar og R

Kjötiðnaðarmenn Norðlenska sópuðu að sér verðlaunum á sýningunni Matur 2004

Kjötiðnaðarmenn Norðlenska voru sigursælir á sýningunni Matur 2004 sem haldin var í Kópavogi um liðna helgi. Sex kjötiðnaðarmenn fyrirtækisins tóku þátt í sérstakri keppni sem tengdist sýningunni og unnu allir til verðlauna. Hápunkturinn var útnefning Kjötmeistara Íslands, sem að þessu sinni var Elv

Yfirlýsing vegna sölu á ÚA

Kaupfélag Eyfirðinga sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna frétta af sölu ÚA í morgun: Frá því að sú umræða hófst síðastliðið haust að sjávarútvegsstarfsemi Eimskipafélags Íslands kynni að verða seld í heilu lagi eða í hlutum hefur Kaupfélag Eyfirðinga svf. (KEA) lýst áhuga sínum á

Tuttugu aðilar fá 100 þúsund krónur hver úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Í dag voru styrkir úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA afhentir á Fiðlaranum á Akureyri. Viðstaddir voru styrkþegar eða fulltrúar þeirra. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, og Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, afhentu styrkina. Í það heila voru afhentir 28 styrkir að þessu sinni, s

Tæpar 2 milljónir til ungs afreksfólks

Menningar- og viðurkenningasjóður Kaupfélags Eyfirðinga styrkir að þessu sinni átta einstaklinga yngri en 25 ára um samtals 1.980.000 kr. Flestir þessara einstaklinga eru að standa sig mjög vel í íþróttum, en einnig fær einn ungur og upprennandi tónlistarmaður styrk. Styrkþegar eða fulltrúar einstak

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA veitir 28 styrki

Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga staðfesti á fundi sínum í gær úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA, en þetta er síðari úthlutun úr sjóðnum á þessu ári. Að þessu sinni tók úthlutunin til tveggja þátta, samkvæmt reglugerð um sjóðinn: A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að m

Fundað með Landsbankanum um möguleg kaup á ÚA

Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, átti í gær fund með fulltrúum Landsbanka Íslands, þar sem hann kynnti áhuga KEA á hugsanlegum kaupum á Útgerðarfélagi Akureyringa, sem er ein þriggja stoða Brims ehf. – sjávarútvegssviðs Eimskipafélags Íslands. Á fundinum kynnti Andri Landsbankanum sjónarmið KEA

Athyglisvert margmiðlunarverkefni um menningar- og atvinnusögu Eyjafjarðar

Bragi Guðmundsson, annar tveggja umsjónarmanna margmiðlunarverkefnis um menningar- og atvinnusögu Eyjafjarðarsvæðisins, eins af sjö verkefnum sem hlutu styrk úr Háskólasjóði KEA í dag, segir að þessi fjárstuðningur geri það að verkum að unnt sé að hefja vinnu við verkefnið. “Það má segja að rót þe

Sjö aðilar fá samtals 3,5 milljónir í styrki úr Háskólasjóði KEA

Í dag var kynnt úthlutun úr Háskólasjóði KEA, sem settur var á stofn fyrir rúmu ári. Háskólasjóður styrkir skilgreind verkefni innan Háskólans á Akureyri að upphæð kr. 5 milljónir á ári í fimm ár. Sjö verkefni hlutu styrk að þessu sinni, samtals að upphæð kr. 3,5 milljónir. Hálf önnur milljón færis

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA svf.

Kaupfélag Eyfirðinga svf. auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins. Styrkúthlutun verður kynnt fyrir jól. Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til tveggja þátta. A. Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæði KEA. U