28. apríl, 2004
Á fundi stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga svf. í gær, þriðjudaginn 27. apríl, var gerð samþykkt þar sem lýst er vilja til þess að félagið leggi fram 150-200 milljónir króna árlega næstu fjögur til fjárfestinga og stuðningsverkefna sem skiptast milli þeirra vaxtarkjarna sem skilgreindir eru í tillögum n
27. apríl, 2004
Búsæld ehf., félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austurlandi hefur gert samning um kaup á 147 mkr. hlut í Norðlenska eða 36,75% hlutafjár. Heildarhlutafé Norðlenska verður 400 milljónir króna og gerir áætlun ráð fyrir hallalausum rekstri á þessu ári. Búsæld mun tilnefna tvo af f
17. apríl, 2004
Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga svf. verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 20.30.
Dagskrá aðalfundarins verður samkvæmt samþykktum félagsins.
Á aðalfundinum verður tekin til afgreiðslu tillaga stjórnar að samþykktarbreytingum sem fylgja mun fundarboði t
17. apríl, 2004
Kaupfélag Eyfirðinga svf. efnir til málþings með yfirskriftinni: Vaxtarsamningur fyrir Eyjafjarðarsvæðið aðild KEA að nánari úrvinnslu og aðgerðum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 18 til 20.
Framsöguerindi á fundinum flytur Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við
17. apríl, 2004
Margt var um manninn á menningarhátíð sem Kaupfélag Eyfirðinga bauð til á Glerártorgi á Akureyri í dag. Dagskráin var afar fjölbreytt og fólk á öllum aldri kunni vel að meta. Þetta er annað árið í röð sem KEA býður til slíkrar menningarhátíðar á Glerártorgi og er óhætt að segja að vel hafi til tekis
15. apríl, 2004
Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga svf. hefur í dag fjallað um og samþykkt ársreikning félagsins 2003. Löggiltur endurskoðandi félagsins hefur endurskoðað uppgjörið og áritað það án fyrirvara.
Kaupfélag Eyfirðinga svf. var rekið með 60,6 milljóna króna hagnaði fyrir skatta en 46,6 milljóna króna hagnaði
12. apríl, 2004
Kaupfélag Eyfirðinga býður til menningarveislu í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi nk. laugardag, 17. apríl, og hefst dagskráin kl. 13.30. KEA svf. efndi í fyrsta skipti í fyrra til slíkrar menningarhátíðar á Glerártorgi og tókst hún einstaklega vel. Fullt var út úr dyrum og var það mál húsvarða á Gl
02. apríl, 2004
Á deildarfundi Þingeyjardeildar KEA að Breiðumýri voru eftirtaldir kjörnir í stjórn deildarinnar: Sigtryggur Vagnsson, Hriflu 2, deildarstjóri, Sigurður Pálsson, Lækjavöllum og Geir Árdal, Dæli. Varamenn voru kjörnir: Arnór Erlingsson, Þverá og Erlingur Teitsson, Brún.
Eftirtaldir voru kjörnir full
31. mars, 2004
Á deildarfundi KEA í Austur-Eyjafjarðardeild í gærkvöld voru kjörnir aðalmenn: Páll Ingvarsson, Reykhúsum, deildarstjóri, Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum og Þórsteinn Arnar Jóhannesson, Bárðartjörn. Varamenn í stjórn voru kjörnir Árni Sigurlaugsson, Villingadal og Ómar Þór Ingason, Neðri-Dálksstöð
30. mars, 2004
Á fundi í Akureyrardeild KEA í gærkvöld voru eftirtalin kjörin í deildarstjórn:
Benedikt Sigurðarson, deildarstjóri, Stefán Jónsson, Ragnheiður Sigurðardóttir, Páll A Magnússon, Hallur Gunnarsson, Sigurlaug Gunnarsdóttir og Jón S Arnþórsson. Varamenn voru kjörnir Soffía Ragnarsdóttir og Bjarni Ha