07. maí, 2004
Norðlenska matborðið hefur gengið frá uppgjöri við sauðfjárbændur vegna útflutningsgreiðslna. Um er að ræða greiðslur sem að öllu jöfnu hefðu verið greiddar í lok maí og í lok ágúst. Það er sérstakt ánægjuefni fyrir Norðlenska að geta skilað greiðslum til sauðfjárbænda jafn snemma og raun ber vitn
30. apríl, 2004
Á síðustu mánuðum hefur orðið verulegur rekstrarbati hjá kjötvinnslufyrirtækinu Norðlenska matborðinu ehf. og rekstrarhorfur fyrir þetta ár eru nokkuð góðar. Síðasta ár var fyrirtækinu hins vegar afar erfitt, rekstrartapið varð 194 milljónir króna sem myndaðist fyrst og fremst á fyrri helmingi ársin
29. apríl, 2004
Á aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga svf. á Akureyri í gærkvöld var tilkynnt um úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Að þessu sinni bárust 119 styrkumsóknir í sjóðinn. Úthlutað var styrkjum til 38 einstaklinga og félagasamtaka, samtals að upphæð kr. 8.150.000.
Styrkirnir verða afhentir á
29. apríl, 2004
Á aðalfundi KEA í gærkvöld voru staðfestar tillögur stjórnar að breytingum á samþykktum félagsins.
Sjö menn eru í aðalstjórn KEA. Þrír þeirra voru á aðalfundi í fyrra kjörnir til tveggja ára, Soffía Ragnarsdóttir, Akureyri, Tryggvi Þór Haraldsson, Akureyri, og Þórhallur Hermannsson, Kambsstöðum. K
29. apríl, 2004
Almenn ánægja kom fram á aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í gærkvöld með þá samþykkt stjórnar félagsins sl. þriðjudag þess efnis að stjórn félagsins lýsti vilja til þess að félagið leggi fram 150-200 milljónir króna árlega næstu fjögur ár til fjárfestinga og stuðning
29. apríl, 2004
Á aðalfundi KEA í gærkvöld komu fram tvær tillögur sem báðar voru samþykktar. Fyrri tillagan var frá Ragnari Sverrissyni, kaupmanni í JMJ á Akureyri, og hljóðar svo:
Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga Akureyri 2004 telur miklu skipta fyrir þróun Akureyrar og Eyjafjarðar að Miðbærinn verði efld
28. apríl, 2004
Á fundi stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga svf. í gær, þriðjudaginn 27. apríl, var gerð samþykkt þar sem lýst er vilja til þess að félagið leggi fram 150-200 milljónir króna árlega næstu fjögur til fjárfestinga og stuðningsverkefna sem skiptast milli þeirra vaxtarkjarna sem skilgreindir eru í tillögum n
27. apríl, 2004
Búsæld ehf., félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austurlandi hefur gert samning um kaup á 147 mkr. hlut í Norðlenska eða 36,75% hlutafjár. Heildarhlutafé Norðlenska verður 400 milljónir króna og gerir áætlun ráð fyrir hallalausum rekstri á þessu ári. Búsæld mun tilnefna tvo af f
17. apríl, 2004
Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga svf. verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 20.30.
Dagskrá aðalfundarins verður samkvæmt samþykktum félagsins.
Á aðalfundinum verður tekin til afgreiðslu tillaga stjórnar að samþykktarbreytingum sem fylgja mun fundarboði t
17. apríl, 2004
Kaupfélag Eyfirðinga svf. efnir til málþings með yfirskriftinni: Vaxtarsamningur fyrir Eyjafjarðarsvæðið aðild KEA að nánari úrvinnslu og aðgerðum í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miðvikudaginn 28. apríl kl. 18 til 20.
Framsöguerindi á fundinum flytur Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við