11. mars, 2005
Í dag var undirritaður samningur um fjármögnun á uppbyggingu ræktunar á bláskel í Eyjafirði á vegum fyrirtækisins Norðurskeljar ehf. í Hrísey. Samningurinn miðar að því að byggja upp 800 tonna ræktun á bláskel á ári, innan þriggja ára, en félagið hefur ræktunar- og starfsleyfi á þremur stöðum í Eyja
10. mars, 2005
Deildarfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn miðvikudaginn 30. mars nk. kl. 18-21 á Kaffíteríu Amtsbókasafnsins á Akureyri.
Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins.
Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformaður er 30. apríl nk.
Þe
02. mars, 2005
Hér með er auglýst eftir styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf. og er umsóknarfrestur til 1. apríl nk. Styrkúthlutun verður kynnt á aðalfundi félagsins 30. apríl nk.
Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til þriggja þátta:
a) Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikil
09. febrúar, 2005
Í kvöld kom stjórn og fulltrúaráð KEA svf. saman til fundar á Hótel KEA á Akureyri þar sem rætt var vítt og breitt um stefnumótun félagsins, en auk fundarins í kvöld verður annar slíkur haldinn þann 16. mars nk. í aðdraganda deildarfunda KEA og síðan aðalfundar félagsins 30. apríl nk.
Gert er ráð f
09. febrúar, 2005
Í dag verður dreift með Dagskránni á Akureyri KEA-fregnum, sem er átta síðna blað í A-4 stærð. Blaðinu verður síðan dreift síðar í vikunni inn á öll heimili í Suður- og Norður-Þingeyjarsýslu sem og á Siglufirði. Heildarupplag er um 12 þúsund eintök.
Í þessu fyrsta fréttabréfi, sem KEA svf. gefur út
04. febrúar, 2005
Í dag var stofnað á Akureyri undirbúningsfélag vegna hugsanlegs nýs norðurvegar um Stórasand, Norðurvegur ehf. Stofnhlutafé er 11 milljónir króna, en heimild er til að auka hlutafé í fimmtán milljónir króna. Kaupfélag Eyfirðinga er stærsti hluthafinn í félaginu, með fimm milljónir króna, Akureyr
18. janúar, 2005
Um komandi helgi verður efnt til heilmikillar hátíðar á Akureyri í tilefni af því að 110 ár eru liðin frá því að Davíð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi, fæddist. Hluti af þessari hátíð eru hátíðartónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Glerárkirkju kl. 20.30 nk. föstudag, en þar mun kórinn ásamt eins
22. desember, 2004
Í dag tóku níu ungir og stórefnilegir íþróttamenn við 250 þúsund króna styrk hver frá Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga. Fulltrúi tíunda styrkþegans var mættur til að taka við hans styrkupphæð.
Þeir sem hlutu styrk í þessum flokki, sem tekur til ungra afreksmanna á sviði mennta
22. desember, 2004
Þrátt fyrir að veður væri ekki eins og best verður á kosið í dag var mjög vel mætt þegar styrkir úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA voru afhentir í dag.
Eins og kom fram í frétt á heimasíðunni í gær fengu 27 styrki að þessu sinni, þar af flokkast 17 styrkir undir A-flokk, þ.e. styrkir sem tak
21. desember, 2004
Á morgun, miðvikudaginn 22. desember, verður tilkynnt um úthlutun 27 styrkja úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA og er heildarstyrkupphæðin 5.050.000 kr. Úthlutunin fer fram á Fiðlaranum og hefst kl. 16. Alls bárust 85 umsóknir um styrki úr sjóðnum að þessu sinni, þar af var ein umsókn dregin ti