02. mars, 2005
Hér með er auglýst eftir styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf. og er umsóknarfrestur til 1. apríl nk. Styrkúthlutun verður kynnt á aðalfundi félagsins 30. apríl nk.
Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til þriggja þátta:
a) Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikil
09. febrúar, 2005
Í kvöld kom stjórn og fulltrúaráð KEA svf. saman til fundar á Hótel KEA á Akureyri þar sem rætt var vítt og breitt um stefnumótun félagsins, en auk fundarins í kvöld verður annar slíkur haldinn þann 16. mars nk. í aðdraganda deildarfunda KEA og síðan aðalfundar félagsins 30. apríl nk.
Gert er ráð f
09. febrúar, 2005
Í dag verður dreift með Dagskránni á Akureyri KEA-fregnum, sem er átta síðna blað í A-4 stærð. Blaðinu verður síðan dreift síðar í vikunni inn á öll heimili í Suður- og Norður-Þingeyjarsýslu sem og á Siglufirði. Heildarupplag er um 12 þúsund eintök.
Í þessu fyrsta fréttabréfi, sem KEA svf. gefur út
04. febrúar, 2005
Í dag var stofnað á Akureyri undirbúningsfélag vegna hugsanlegs nýs norðurvegar um Stórasand, Norðurvegur ehf. Stofnhlutafé er 11 milljónir króna, en heimild er til að auka hlutafé í fimmtán milljónir króna. Kaupfélag Eyfirðinga er stærsti hluthafinn í félaginu, með fimm milljónir króna, Akureyr
18. janúar, 2005
Um komandi helgi verður efnt til heilmikillar hátíðar á Akureyri í tilefni af því að 110 ár eru liðin frá því að Davíð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi, fæddist. Hluti af þessari hátíð eru hátíðartónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Glerárkirkju kl. 20.30 nk. föstudag, en þar mun kórinn ásamt eins
22. desember, 2004
Í dag tóku níu ungir og stórefnilegir íþróttamenn við 250 þúsund króna styrk hver frá Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga. Fulltrúi tíunda styrkþegans var mættur til að taka við hans styrkupphæð.
Þeir sem hlutu styrk í þessum flokki, sem tekur til ungra afreksmanna á sviði mennta
22. desember, 2004
Þrátt fyrir að veður væri ekki eins og best verður á kosið í dag var mjög vel mætt þegar styrkir úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA voru afhentir í dag.
Eins og kom fram í frétt á heimasíðunni í gær fengu 27 styrki að þessu sinni, þar af flokkast 17 styrkir undir A-flokk, þ.e. styrkir sem tak
21. desember, 2004
Á morgun, miðvikudaginn 22. desember, verður tilkynnt um úthlutun 27 styrkja úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA og er heildarstyrkupphæðin 5.050.000 kr. Úthlutunin fer fram á Fiðlaranum og hefst kl. 16. Alls bárust 85 umsóknir um styrki úr sjóðnum að þessu sinni, þar af var ein umsókn dregin ti
20. desember, 2004
Í dag, mánudaginn 20. desember, afhentu forsvarsmenn KEA og Norðlenska, Hjálparstarfi kirkjunnar á Akureyri áttatíu matarpoka, sem verður dreift til skjólstæðinga Hjálparstarfs kirkjunnar í Eyjafirði og á Húsavík núna fyrir jólin. Í hverjum poka er hamborgarhryggur frá Norðlenska ásamt meðlæti.
A
26. nóvember, 2004
Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA bárust 86 umsóknir að þessu sinni, en frestur til að skila inn umsóknum rann út þann 20. nóvember sl.
Úthlutað er tvisvar á ári úr Menningar- og viðurkenningasjóði. Að þessu sinni er úthlutað annars vegar til málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna