Fréttir

Benedikt Sigurðarson fulltrúi KEA í stjórn Vaxtarsamnings Eyjafjarðarsvæðisins

Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA, er fulltrúi KEA í stjórn Vaxtarsamnings Eyjafjarðarsvæðisins, en Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað í stjórnina, að fengnum tilnefningum frá aðilum samningsins. Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, er formað

KEA styrkir handknattleiks- og knattspyrnukonur

Kaupfélag Eyfirðinga hefur ásamt þremur öðrum fyrirtækjum á Akureyri, Brimi, Íslenskum verðbréfum og Kaldbaki, gert styrktarsamning við íþróttafélögin Þór og KA sem kveður á um að næstu þrjú árin styrkja þessi fyrirtæki handknattleik og knattspyrnu kvenna hjá Þór og KA um samtals 1,3 milljónir króna

Bein fjárframlög KEA til Vaxtarsamnings um Eyjafjarðarsvæðið nema 35 milljónum króna

Í gær var skrifað undir Vaxtarsamning Eyjafjarðarsvæðisins fyrir árin 2004-2007. Aðilar að samningnum eru Iðnaðarráðuneytið, Akureyrarbær, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, fyrir hönd sveitarfélaga í Eyjafirði, Byggðastofnun, Háskólinn á Akureyri, Iðntæknistofnun - Impra nýsköpunarmiðstöð, Kaupfélag

KEA tilbúið að leggja allt að 100 milljónir króna í framkvæmdafélag vegna Vaðlaheiðarganga

Á aðalfundi Greiðrar leiðar ehf. – undirbúningsfélags um gerð jarðganga undir Vaðlaheiði – á Akureyri í gær var kynnt samþykkt stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga svf. frá 21. júní sl. sem kveður á um að félagið kallar eftir stofnun framkvæmdafélags um gerð Vaðlaheiðarganga og er tilbúið að tryggja hluta

Háskólasjóður KEA styrkir þrettán verkefni um samtals 6,5 milljónir króna

Í dag var úthlutað 6,5 milljónum króna úr Háskólasjóði KEA. Alls bárust nítján umsóknir um styrki úr sjóðnum, samtals að upphæð kr. 24 milljónir. Stjórn KEA staðfesti tillögu sérstakrar samstarfsnefndar sjóðsins um úthlutun úr sjóðnum að þessu sinni, en í stjórninni eru Þosteinn Gunnarsson, rektor H

Tvö hundruð þúsund króna styrkir til sjö ungmenna

Í dag voru afhentir á Akureyri styrkir úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA, en að þessu sinni bárust 119 umsóknir um styrki úr sjóðnum. Úthlutað var styrkjum til 38 einstaklinga og félagasamtaka, samtals að upphæð kr. 8.150.000. Í flokki ungra afreksmanna bárust 17 styrkumsóknir og voru veit

Fimm ungmenni styrkt um 100 þúsund krónur hvert

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA veitti fimm 100 þúsund króna styrki til ungs afreksfólks. Styrkina hlutu: Andrea Ösp Karlsdóttir, sundkona, en hún er ung og upprennandi sundkona og á mörg Akureyrarmet í sundi, Arnþór Bjarnason, íshokkímaður, en hann æfir og keppir fyrir hönd Íslands á heimsmei

20 100 þúsund króna styrkir vegna ýmissa verkefna

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA veitti 20 styrki, 100 þúsund krónur hver, í A-flokki - sem er "málefni einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæði KEA." bárust 75 umsóknir. Veittir voru 20 styrkir eða alls kr. 2.000.000. Styrkina hlutu Glímuráð HSÞ -

Á fimmtu milljón króna til þátttökuverkefna

Til sex svokallaðra þátttökuverkefna veitti Menningar- og viðurkenningasjóður KEA kr. 4.250.000. Hæstu styrki hlutu Flugfsafnið á Akureyri og Ferðafélag Akureyrar - ein milljón til hvors styrkþega. Flugsafnið á Akureyri er í hraðri uppbyggingu og nýtast þessir fjármunir til þess verkefnis, en stór

Kaldbakur hagnast um 1.407 milljónir á fyrsta ársfjórðungi

Hagnaður af rekstri Kaldbaks hf. á tímabilinu nam 1.643 mkr. fyrir reiknaða skatta. Hagnaður af rekstri Kaldbaks hf. á tímabilinu nam 1.407 mkr. að teknu tilliti til reiknaðra skatta samanborið við 216 mkr. tap á sama tímabili í fyrra. Innleystur hagnaður nam 717 mkr. samanborið við 13 mkr. hagn