Fréttir

Deildarstjórn Út-Eyjafjarðardeildar og fulltrúar á aðalfund KEA

Á fundi í Út-Eyjafjarðardeild KEA sl. þriðjudag voru eftirtalin kjörin í deildarstjórn: Guðbjörn Gíslason Dalvík, deildarstjóri, Baldvin Haraldsson, Stóru Hámundarstöðum, Helga Jónsdóttir, Ólafsfirði, Haraldur Ingi Haraldsson, Hrísey og Ásdís Jóna Magnúsdóttir, Siglufirði. Varamenn í deildarstjór

Metfjöldi umsókna um styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Umsóknarfrestur vegna vorúthlutunar úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA er runninn út. Í það heila bárust að þessu sinni 137 umsóknir um styrki úr sjóðnum og hafa þær aldrei verið fleiri. Í flokknum “ungir afreksmenn” barst 33 umsóknir, almennar umsóknir voru 90 og umsóknir í flokknum “þátttöku

Deildarstjórn og aðalfundarfulltrúar Austur-Eyjafjarðardeildar

Á deildarfundi Austur-Eyjafjarðardeildar í Sveinbjarnargerði sl. fimmtudag var Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum II kjörinn í deildarstjórn til þriggja ára, en með honum í deildarstjórn eru Páll Ingvarsson, Reykhúsum, deildarstjóri, og Þórsteinn Arnar jóhannesson, Bárðartjörn. Fulltrúar á aðalfun

Deildarstjórn í Vestur-Eyjafjarðardeild og fulltrúar á aðalfund

Á deildarfundi í Vestur-Eyjafjarðardeild í Þelamerkurskóla í gærkvöld var kjrin deildarstjórn og fulltrúar deildarinnar á aðalfund. Kjörtímabili Öldu Traustadóttur á Myrkárbakka var lokið, en hún var endurkjörin til næstu þriggja ára. Með henni í deildarstjórn eru Guðmundur Heiðmann, Árhvammi, deild

Viðhorfskönnun RHA: Mikill meirihluti ánægður með breytingarnar á KEA

Fólk virðist almennt vera ágætlega sátt við þær breytingar sem hafa orðið á Kaupfélagi Eyfirðinga svf. á undanförnum árum, ef marka má niðurstöður viðhorfskönnunar sem Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri vann fyrir KEA. Mikill meirihluti þátttakenda telur að breytingarnar á KEA á undanförnum árum

Kaupfélag Eyfirðinga svf. hefur selt 10% hlut sinn í Samherja hf.

Kaupfélag Eyfirðinga svf. seldi þann 30. mars 2005 allan hlut sinn í Samherja hf. Nafnvirði hlutarins var kr. 166.000.000 sem svarar til 10% af heildarhlutafé Samherja. Sölugengi hlutarins er 12,1 og er söluverð því kr. 2.008.600.000. Gert er ráð fyrir að aðalfundur Samherja fyrir árið 2004 samþykki

Deildarstjórn Akureyrardeildar og fulltrúar á aðalfund 30. apríl nk.

Á deildarfundi Akureyrardeildar í gærkvöld í kaffiteríu Amtsbókasafnsins var kjörin ný stjórn deildarinnar og jafnframt voru kjörnir fulltrúar á aðalfund KEA 30. apríl nk. Tveir fulltrúar í stjórn höfðu lokið sínu kjörtímabili, Stefán Jónsson og Jón S. Arnþórsson. Stefán gaf kost á sér til endurkjör

Deildarfundur í Austur-Eyjafjarðardeild í Sveitahótelinu Sveinbjarnargerði

Deildarfundur KEA í Austur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 31. mars, kl. 20 í Sveitahótelinu Sveinbjarnargerði Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður m.a. leitast við að svara þeirri spurningu hvernig miklar breytingar í fjármálageiranum og á lánamarkaði á undanförnum mis

Deildarfundir í Vestur-Eyjafjarðardeild og Út-Eyjafjarðardeild

Deildarfundur í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla mánudaginn 4. apríl kl. 20. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á fundinum fjallað um hverastrýturnar í Eyjafirði – rannsóknir – tækifæri í ferðaþjónustu o.fl. Frummælendur verða Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður útibú

Deildarfundur í Þingeyjardeild á Hótel Húsavík 7. apríl

Deildarfundur KEA í Þingeyjardeild veðrur haldinn á Hótel Húsavík fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um orku- og stóriðjumál. Frummælendur verða Hreinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur sem fjallar um nýtingu háhita til raforkuframleiðs