Fréttir

Deildarfundir í Vestur-Eyjafjarðardeild og Út-Eyjafjarðardeild

Deildarfundur í Vestur-Eyjafjarðardeild verður haldinn í Þelamerkurskóla mánudaginn 4. apríl kl. 20. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á fundinum fjallað um hverastrýturnar í Eyjafirði – rannsóknir – tækifæri í ferðaþjónustu o.fl. Frummælendur verða Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður útibú

Deildarfundur í Þingeyjardeild á Hótel Húsavík 7. apríl

Deildarfundur KEA í Þingeyjardeild veðrur haldinn á Hótel Húsavík fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjallað um orku- og stóriðjumál. Frummælendur verða Hreinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur sem fjallar um nýtingu háhita til raforkuframleiðs

Hagnaður ársins 2004 um tveir milljarðar króna

Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga svf. samþykkti ársreikning félagsins fyrir árið 2004 á fundi sínum í gær. Hagnaður varð af rekstri félagsins á tímabilinu og nam hann 1.958 millj. kr. að teknu tilliti til reiknaðra skatta. Veltufé frá rekstri nam 96 millj. kr. Heildareignir félagsins nema 4.813 millj.

Stjórn Samherja gerir tillögu um greiðslu 30% arðs af nafnverði hlutafjár

Stjórn Samherja hf. gerir tillögu um það til aðalfundar félagsins þann 7. apríl nk. að greiddur verði 30% arður af nafnverði hlutafjár. Hlutur KEA í Samherja er 166 milljónir króna að nafnverðii þannig að ef tillaga um greiðslu 30% arðs verður samþykkt á aðalfundi nemur arðgreiðsla til KEA 49,8 mil

Málþing um sölu grunnnetsins og landsbyggðina

Næstkomandi fimmtudag, 17. mars, kl. 13 til 16, standa KEA, Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri og Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri fyrir málþingi í Háskólanum á Akureyri, sem ber yfirskriftina "Sala grunnnetsins og landsbyggðin" Frummælendur verða: Hrafnkell V. Gíslason, Póst- og fjarski

KEA tilbúið að koma að rekstrarkostnaði við snjóframleiðslu í Hlíðarfjalli

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á morgun verður væntanlega tekin til afgreiðslu bókun bæjarráðs frá því í síðustu viku þar sem lagt er til við bæjarstjórn að ráðist verði í uppsetningu og rekstur á búnaði til snjóframleiðslu í Hlíðarfjallið á árinu 2005. Á fundi bæjarráðs voru lagðar fram áætlanir u

Stefnt að ræktun á 800 tonnum af bláskel á ári í Eyjafirði

Í dag var undirritaður samningur um fjármögnun á uppbyggingu ræktunar á bláskel í Eyjafirði á vegum fyrirtækisins Norðurskeljar ehf. í Hrísey. Samningurinn miðar að því að byggja upp 800 tonna ræktun á bláskel á ári, innan þriggja ára, en félagið hefur ræktunar- og starfsleyfi á þremur stöðum í Eyja

Deildarfundur Akureyrardeildar KEA 30. mars í Amtsbókasafninu á Akureyri

Deildarfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn miðvikudaginn 30. mars nk. kl. 18-21 á Kaffíteríu Amtsbókasafnsins á Akureyri. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformaður er 30. apríl nk. Þe

Auglýst eftir styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf.

Hér með er auglýst eftir styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA svf. og er umsóknarfrestur til 1. apríl nk. Styrkúthlutun verður kynnt á aðalfundi félagsins 30. apríl nk. Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til þriggja þátta: a) Málefna, einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikil

Stjórn og fulltrúaráð funda um stefnumótun KEA

Í kvöld kom stjórn og fulltrúaráð KEA svf. saman til fundar á Hótel KEA á Akureyri þar sem rætt var vítt og breitt um stefnumótun félagsins, en auk fundarins í kvöld verður annar slíkur haldinn þann 16. mars nk. í aðdraganda deildarfunda KEA og síðan aðalfundar félagsins 30. apríl nk. Gert er ráð f