Fréttir

Sauðfjárslátrun Norðlenska á Húsavík og Höfn hefur gengið einstaklega vel

Sauðfjárslátrun hjá Norðlenska á Húsavík hefur gengið sérlega vel það sem af er, að sögn Sigmundar Hreiðarssonar, vinnslustjóra fyrirtækisins á Húsavík. Afköst hafa verið mjög góð í sláturtíðinni og gæði hafa aldrei verið meiri. Gallaprósenta hefur legið nálægt 1%, sem að sögn Sigmundar er ótrúlega

Mörg verkefni komin í gang á vegum Vaxtarsamnings Eyjafjarðar

Um þessar mundir er liðið eitt ár síðan Vaxtarsamningi Eyjafjarðarsvæðisins var ýtt úr vör. Á fyrstu mánuðum var unnið að því að skilgreina verkefnið og móta vinnuna framundan. Á síðustu mánuðum hefur ýmsum verkefnum verið ýtt úr vör undir fjórum skilgreindum klösum – ferðaþjónustuklasa, mennta- og

Auglýst eftir styrkjum úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

KEA auglýsir eftir styrkumsóknum til Menningar- og viðurkenningarsjóðs félagsins. Styrkúthlutun fer fram í byrjun desember. Styrkúthlutun að þessu sinni tekur til tveggja þátta: a) Málefna einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæði KEA. Um getur verið að

Ásprent Stíll, Límmiðar Norðurlands og Prenttorg sameinast

Samningur um sameiningu Ásprents Stíls, Límmiða Norðurlands og Prenttorgs var undirritaður í gær. Undirritunin var gerð með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og ætti hún að liggja fyrir innan fárra vikna. Fyrirtækin Límmiðar Norðurlands ehf. og Prenttorg ehf. eru bæði í eigu Leifs Eirí

KEA auglýsir eftir markaðs- og kynningarfulltrúa

Mannafl-Liðsauki hefur fyrir hönd KEA auglýst stöðu markaðs- og kynningarfulltrúa KEA lausa til umsóknar. Auglýsingin, sem birtist í Morgunblaðinu og á heimasíðu Mannalfs, um liðna helgi, er á þessa leið: "KEA óskar eftir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan einstakling til starfa á Akureyri. U

Halldór Jóhannsson ráðinn framkvæmdastjóri KEA

Stjórn KEA ákvað á fundi sínum í gær, 5. september, að ráða Halldór Jóhannsson í starf framkvæmdastjóra félagsins. Halldór Jóhannsson er 33ja ára, viðskiptafræðingur að mennt, og hefur starfað hjá KEA sem fjárfestingastjóri frá því í nóvember 2004. Á árunum 2002-2004 var hann aðstoðarframkvæmd

Rannsóknaboranir vegna staðsetningar Vaðlaheiðarganga

Rannsóknaboranir vegna staðsetningar Vaðlaheiðarganga eru í fullum gangi, en þær annast Ræktunarsamband Flóa og Skeiða. Yfirumsjón með borununum hefur Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur. Boranirnar hófust þann 20. júlí sl. við Skóga í Fnjóskadal og stóðu yfir í þrjá daga. Þessi fyrsti áfangi miðaðis

Hagnaður KEA á fyrri árshelmingi tæplega 200 milljónir króna

KEA hagnaðist um 198 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins, að teknu tilliti til reiknaðra skatta. Hreinar rekstrartekjur félagsins á fyrri árshelmingi námu 338 milljónum króna og rekstrargjöldin voru 74 milljónir króna. Veltufé frá rekstri nam þremur milljónum á tímabilinu. Í árshlutareiknin

Stefnir í 50 þúsund gesti í Jarðböðin í Mývatnssveit í ár

Rekstur Baðfélags Mývatnssveitar ehf., sem Kaupfélag Eyfirðinga á 22,5% hlut í, hefur gengið ágætlega á þessu ári, að sögn Stefáns Gunnarssonar, forstöðumanns Jarðbaðanna, og að óbreyttu verður rekstrarniðurstaða ársins í takt við áætlanir, en þetta er fyrsta heila rekstrarár Jarðbaðanna við Mývatn.

Auglýst eftir framkvæmdastjóra

Stjórn KEA svf. hefur auglýst starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Umsóknarfrestur um starfið er til 27. ágúst næskomandi. Í auglýsingunni segir um starfssvið framkvæmdastjóra: * Öll almenn framkvæmdastjórn og yfirumsjón með öllum verkefnum félagsins samkvæmt samþykktum og starfsreglum f