Fréttir

Menningar- og náttúrufræðasetur á Húsabakka í Svarfaðardal

Sparisjóður Svarfdæla og Kaupfélag Eyfirðinga hafa ákveðið að hafa, í samstarfi við Dalvíkurbyggð, forystu um stofnun menningar- og náttúrufræðaseturs á Húsabakka í Svarfaðardal. Verið er að skipa starfshóp þessara aðila til að fylgja verkefninu eftir. Rekstur setursins verður í höndum sérstaks féla

Stjórn KEA ítrekar fyrri samþykkt um opinber verkefni

Á fundi stjórnar KEA í gær, 6 júní, var samþykkt eftirfarandi ályktun: "Fagna ber ákvörðun um staðsetningu Landbúnaðarstofnunar á Selfossi sem staðfestir afstöðu ríkisstjórnarinnar til staðsetningar opinberra verkefna. Stjórn KEA ítrekar fyrri samþykktir varðandi þátttöku félagsins í undirbúningi

Ályktun stjórnar KEA um stóriðju- og samgöngumál

Á fundi stjórnar KEA í gær, 19. maí, var samþykkt eftirfarandi ályktun: “Stjórn KEA lýsir vilja til að taka þátt í samstarfi um undirbúning að uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi. Stjórn KEA áréttar mikilvægi samstarfs á milli byggðarlaga varðandi staðarval. Stjórnin bendir á mikilvægi þess að b

Stjórn KEA kjörin á aðalfundi í dag

Ný stjórn KEA var kjörin á aðalfundi KEA í dag. Benedikt Sigurðarson verður áfram stjórnarformaður félagsins, Björn Friðþjófsson varaformaður og Soffía Ragnarsdóttir ritari. Meðstjórnendur verða áfram þau Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Hannes Karlsson, en nýir meðstjórnendur í aðalstjórn eru Jóhannes

Fimm milljónum króna úthlutað úr Háskólasjóði KEA

Þann 26. apríl sl. staðfesti samstarfsnefnd KEA og Háskólans á Akureyri úthlutun úr Háskólasjóði KEA. Í nefndinni eru Þorsteinn Gunnarsson, rektor, Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, og Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA og Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips. Þórleifur S. Björnsson, star

Rífandi stemning á sumarhátíð KEA á Glerártorgi

Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í dag í verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akureyri þar sem KEA bauð til veglegrar menningarveislu. Dagskráin, sem hófst kl. 13.30 og lauk laust fyrir kl. 17, var mjög fjölbreytt og höfðaði til allra aldurshópa. Þetta er í þriðja skipti sem efnt er til slíkrar men

57 styrkir veittir úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Í dag, laugardaginn 30. apríl, voru afhentir styrkir úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Að þessu sinni bárust alls 139 styrkumsóknir og hafa aldrei verið fleiri. Veittir voru alls 57 styrkir að upphæð samtals 13.365.00. Auglýst var eftir styrkjum úr A og B flokki, en einnig var auglýst eftir s

Bókun stjórnar KEA um opinberar stofnanir kynnt á aðalfundi KEA

Á aðalfundi KEA í dag, laugardaginn 30. apríl, kynnti Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður m.a. bókun stjórnar KEA frá 28. apríl sl. þar sem hún lýsti vilja til að taka þátt í undirbúningi og kostnaði við flutning opinberra stofnana og útvistun einstakra verkþátta á vegum ríkisstofnana og ráðuneyt

KEA býður til sumarhátíðar á Glerártorgi 30. apríl

Laugardaginn 30. apríl stendur KEA fyrir sumarhátíð á Glerártorgi þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Með þessari hátíð vill KEA styðja við bakið á kröftugu menningarlífi á svæðinu um leið og fólki er boðið að koma og njóta. Vert er að vekja sérstaklega athygli á því að við þetta tækifær

Aðalfundur KEA í Ketilhúsinu 30. apríl nk.

Aðalfundur KEA verður haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 30. apríl nk Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kl. 9.45 - Afhending gagna Kl. 10.00 Aðalfundur settur Kl. 12.00 Hádegishlé Kl. 14.00 Fundarlok Kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt á fundin