Fréttir

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 90. skipti sem veitt er úr sjóðnum. Úthlutað var tæplega 24,7 milljónum króna til 60 aðila. S…

Menningar-og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka: 1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…

Fulltrúafundur KEA 29. ágúst n.k.

Fulltrúafundur KEA svf. verður haldinn þann 29. ágúst n.k. kl. 17:00 í Hofi á Akureyri. Dagskrá fundarins: 1. Fundarsetning2. Fjárfestingar KEA, væntingar og tækifæri3. Önnur mál.

Fulltrúafundur KEA 29. ágúst n.k.

Fulltrúafundur KEA svf. verður haldinn þann 29. ágúst n.k. kl. 17:00 í Hofi á Akureyri. Dagskrá fundarins verður birt á heimasíðu 7 dögum fyrir fundinn.

KEA selur eignarhlut sinn í Þekkingu

Hugbúnaðarfyrirtækið Wise hefur keypt allt hlutafé í Þekkingu en KEA hefur átt 50% eignarhlut í því félagi frá árinu 2004 eða í tæplega 20 ár. Aðrir eigendur Þekkingar voru lykilstjórnendur hjá fyrirtækinu. Wise hyggst með kaupum sínum fjölþætta í st…

Hagnaður síðasta árs nam 546 mkr.

Á aðalfundi félagsins sem fram fór í gærkvöldi kom fram að 546 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Hreinar fjárfestingatekjur voru 767 mkr. og lækkuðu um 175 mkr. á milli ára. Eigið fé var tæpir 8,8 milljarðar og heildare…

KEA fjárfestir í styrjueldi

KEA hefur í gegnum dótturfélag sitt Upphaf fjárfestingasjóð, fjárfest í Hinu Norðlenska Styrjufélagi (HNS). Starfsstöð félagsins er á Ólafsfirði þar sem uppbygging og undirbúningur húsnæðis fer fram. Framleiðsla félagsins byggir á umhverfisvænni eink…

KEA fjárfestir í Mýsköpun

Upphaf fjárfestingasjóður sem er 100% dótturfélag KEA tók þátt í 100 mkr. hlutafjáraukningu hjá nýsköpunarfyrirtækinu Mýsköpun ásamt fleiri fjárfestum og félögum. Mýsköpun ehf. sem stofnað var af hópi heimamanna í Mývatnssveit hefur um nokkurra ára …

Aðalfundur KEA 2023

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 27. apríl kl. 20:00 Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu berast stjórn…

Saga KEA

Saga KEA hefur nú verið gerð aðgengileg á heimasíðu félagsins þar sem sögu félagsins er gerð skil í máli og myndum. Fyrirtækið Gagarín vann margmiðlunardisk fyrir KEA árið 2007 og fengu félagsmenn þá diskinn afhentan að gjöf auk þess sem efnið var ge…