08. desember, 2023
Velferðarsjóðurinn, sem er samstarfsverkefni Rauða krossins, Hjálpræðishersins, Hjálparstarfs kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar, styrkir heimili sem þurfa hjálp fyrir jólin og hefur þörfin verið mikil undanfarin ár. Starfssvæði sjóðins er Eyjafjörður,…
01. desember, 2023
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 90. skipti sem veitt er úr sjóðnum. Úthlutað var tæplega 24,7 milljónum króna til 60 aðila. S…
14. september, 2023
Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka:
1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…
21. ágúst, 2023
Fulltrúafundur KEA svf. verður haldinn þann 29. ágúst n.k. kl. 17:00 í Hofi á Akureyri.
Dagskrá fundarins:
1. Fundarsetning2. Fjárfestingar KEA, væntingar og tækifæri3. Önnur mál.
16. ágúst, 2023
Fulltrúafundur KEA svf. verður haldinn þann 29. ágúst n.k. kl. 17:00 í Hofi á Akureyri. Dagskrá fundarins verður birt á heimasíðu 7 dögum fyrir fundinn.
20. júlí, 2023
Hugbúnaðarfyrirtækið Wise hefur keypt allt hlutafé í Þekkingu en KEA hefur átt 50% eignarhlut í því félagi frá árinu 2004 eða í tæplega 20 ár. Aðrir eigendur Þekkingar voru lykilstjórnendur hjá fyrirtækinu. Wise hyggst með kaupum sínum fjölþætta í st…
28. apríl, 2023
Á aðalfundi félagsins sem fram fór í gærkvöldi kom fram að 546 milljóna króna hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári. Hreinar fjárfestingatekjur voru 767 mkr. og lækkuðu um 175 mkr. á milli ára. Eigið fé var tæpir 8,8 milljarðar og heildare…
03. apríl, 2023
KEA hefur í gegnum dótturfélag sitt Upphaf fjárfestingasjóð, fjárfest í Hinu Norðlenska Styrjufélagi (HNS). Starfsstöð félagsins er á Ólafsfirði þar sem uppbygging og undirbúningur húsnæðis fer fram. Framleiðsla félagsins byggir á umhverfisvænni eink…
31. mars, 2023
Upphaf fjárfestingasjóður sem er 100% dótturfélag KEA tók þátt í 100 mkr. hlutafjáraukningu hjá nýsköpunarfyrirtækinu Mýsköpun ásamt fleiri fjárfestum og félögum.
Mýsköpun ehf. sem stofnað var af hópi heimamanna í Mývatnssveit hefur um nokkurra ára …
31. mars, 2023
Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 27. apríl kl. 20:00
Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu berast stjórn…