Fréttir

Aðalfundir deilda KEA 2016

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:Deildarfundur Vestur - Eyjafjarðardeildarverður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl 16:00 í Leikhúsinu á MöðruvöllumDeildarfundur Út - Eyjafjarðardeildarverður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00 í…

Framúrskarandi fyrirtæki 2015

Creditinfo staðfestir hér með að KEA svf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2015 og er því á meðal þeirra sem efla íslenskt efnahagslíf.

Nýr starfsmaður hjá KEA

Björn Gíslason hefur verið ráðinn til starfa hjá KEA en hann mun hafa umsjón með sérhæfðum fjárfestingum fyrirtækisins.

KEA styrkir jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA  afhenti í dag peningagjöf uppá kr. 700.000.- til jólaaðstoðar á Eyjafjarðarsvæðinu. Gjöfin er ætluð til að létta undir með fólki sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin. Jólaaðstoð er samstarfsverkefni Mæðrastyrksn…

Úthlutun úr Háskólasjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA og Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri afhentu styrki úr Háskólasjóði KEA á Fullveldishátið Háskólans á Akureyri, þriðjudaginn 1. desember. Athöfnin fór fram í húsnæði háskólans. Að þessu sinni vo…

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA í gær, fimmtudaginn 26.nóvember. Þetta var í 82. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Auglýst…

KEA hefur keypt 9,99% eignarhlut í Íslenskum verðbréfum

KEA hefur keypt 9,99% eignarhlut í Íslenskum verðbréfum.Um nokkurt skeið hafa ýmsar yfirtökur staðið fyrir dyrum hvað Íslensk verðbréf varðar sem ekki hafa gengið eftir.  Flestar þeirra hefðu breytt starfsemi Íslenskra verðbréfa á Akureyri umtalsvert…

KEA styrkir KA og Þór

Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson, hefur skrifað undir styrktarsamninga við íþróttafélögin KA og Þór. Um er að ræða heildarsamninga sem taka til allra deilda félaganna og gilda þeir til eins árs. KEA hefur lengi stutt vel við íþróttafélögin e…

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: o Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða málefni á sviði félagsmála, minja, lista og almennt þeirra málefna sem flokkast sem menni…

KEA styrkir ritun verslunar- og viðskiptasögu Akureyrar

Eins og kemur fram í Vikudegi hefur verið stofnað verkefni um ritun og sögu verslunar og viðskipta á Akureyri, frá upphafi til okkar daga. Markmiðið er að gefa út vandaða og ítarlega bók um efnið árið 2017. Stefnt er að því að bókin verði 400 til 500…