Fréttir

Aðalfundur KEA 2022

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00 Á dagskrá fundarins eru venjubundin  aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu berast stjór…

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Verður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00 á Stuðlabergi, Hótel KEA. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Kosnir verða fulltrúar til aðalfundar KEA sem áformað er að halda 28. apríl nk. Eru þ…

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:  Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildarverður haldinn mánudaginn 28. mars kl. 16:30 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju. Deildarfundur Þingeyjardeildarverður haldinn mánudaginn 28. mars kl. 20:00 á…

KEA styrkir Jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu

KEA hefur undanfarin ár styrkt Jólaaðstoðina á Akureyri og hefur Halldór Jóhannsson fyrir hönd KEA afhent forsvarsmönnum aðstoðarinnar styrk að fjárhæð 750.000 kr. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn …

Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA

MENNINGAR-OG VIÐURKENNINGASJÓÐUR KEA KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins, miðvikudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki. Úthlutað var rúmu…

KEA kaupir 15% eignarhlut í Stefnu ehf.

KEA svf., fjárfestirinn Birkir Bjarnason, Matthías Rögnvaldsson, stofnandi og stjórnarformaður Stefnu ehf., og Björn Gíslason, framkvæmdastjóri Stefnu ehf., hafa fjárfest í 25% hlut í Stefnu ehf.  Bæði er um að ræða hlutafjáraukningu sem og viðskipti…

KEA selur eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf.

KEA hefur tekið tilboði hóps fjárfesta í ríflega 67% eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf. en KEA á tæplega 73% eignarhlut í félaginu.  Stærstu eignir Tækifæris hf. eru 44% eignarhlutur í Jarðböðunum í Mývatnssveit og  35% hlutur í Sjóböðunum…

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka: 1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…

KEA styrkir gullstelpurnar

Stjórn KEA hefur ákveðið að styrkja handknattleikslið KA/Þórs vegna árangurs liðsins á nýafstöðnu keppnistímabili þar sem liðið vann alla titla sem í boði voru. Þannig varð liðið meistari meistaranna, deildarmeistari og Íslandsmeistari eftir frækinn …

Hagnaður KEA 326 mkr. á síðasta ári

Á aðalfundi KEA sem fram fór í gærkvöldi kom fram að hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári upp á 326 milljónir króna samanborið við 81 milljóna króna hagnað árið áður.  Hreinar fjárfestingatekjur námu rúmum 525 milljónum króna og tæplega t…