Fréttir

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð

Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka: 1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…

Breytingar á eignarhaldi og starfsemi Ásprents

Útgáfufélagið ehf. sem er að 67% í eigu KEA hefur keypt miðlastarfsemi Ásprents en undir hana fellur útgáfa á Dagskránni, Skránni og Vikublaðinu. Verða miðlarnir gefnir út í sömu mynd og verið hefur og mun Ásprent annast prentun þeirra. Samhliða þes…

Aðalfundur KEA 2020

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 11. júní  kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn s…

Hagnaður KEA 81 mkr. á síðasta ári

Stjórn félagsins hefur samþykkt ársreikning félagsins fyrir síðasta ár en þar kemur fram að hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári upp á 81 milljón króna en tap var upp á 128 milljónir króna árið áður. Hreinar fjárfestingatekjur námu rúmum …

Vegna frestunar aðalfundar KEA

Þegar boðuðum aðalfundi sem halda átti 2. apríl nk. hefur verið frestað um óákveðinn tíma eða þangað til að sóttvarnarreglur gefa færi á því að halda fundinn.  Fundartími verður auglýstur síðar.

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu KEA

Vegna COVID-19 hefur verið lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu KEA. Hægt er að hringja eða senda erindi á netfangið kea@kea.is sem og að senda tölvupóst beint til starfsmanna en netföng þeirra má nálgast á heimasíðu félagsins. 

Frestun aðalfundar KEA

Þegar boðuðum aðalfundi sem halda átti 2. apríl nk. hefur verið frestað til 30. apríl með fyrirvara um að samkomubanni hafi þá verið aflétt. 

Aðalfundur KEA 2020

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 2. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn sk…

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar  kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hæð. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Auk þess mun Jóna Friðriksdóttir saf…

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildarverður haldinn miðvikudaginn 19. febrúar kl. 17:00 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju Deildarfundur Vestur – Eyjafjarðardeildarverður haldinn miðvikudaginn 26…