Fréttir

KEA styrkir Jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu

KEA hefur undanfarin ár styrkt Jólaaðstoðina á Akureyri og hefur Halldór Jóhannsson fyrir hönd KEA afhent forsvarsmönnum aðstoðarinnar styrk að fjárhæð 750.000 kr. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Hjálpræðisherinn á Akureyri, Rauði krossinn …

Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA

MENNINGAR-OG VIÐURKENNINGASJÓÐUR KEA KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins, miðvikudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki. Úthlutað var rúmu…

KEA kaupir 15% eignarhlut í Stefnu ehf.

KEA svf., fjárfestirinn Birkir Bjarnason, Matthías Rögnvaldsson, stofnandi og stjórnarformaður Stefnu ehf., og Björn Gíslason, framkvæmdastjóri Stefnu ehf., hafa fjárfest í 25% hlut í Stefnu ehf.  Bæði er um að ræða hlutafjáraukningu sem og viðskipti…

KEA selur eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf.

KEA hefur tekið tilboði hóps fjárfesta í ríflega 67% eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf. en KEA á tæplega 73% eignarhlut í félaginu.  Stærstu eignir Tækifæris hf. eru 44% eignarhlutur í Jarðböðunum í Mývatnssveit og  35% hlutur í Sjóböðunum…

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka: 1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…

KEA styrkir gullstelpurnar

Stjórn KEA hefur ákveðið að styrkja handknattleikslið KA/Þórs vegna árangurs liðsins á nýafstöðnu keppnistímabili þar sem liðið vann alla titla sem í boði voru. Þannig varð liðið meistari meistaranna, deildarmeistari og Íslandsmeistari eftir frækinn …

Hagnaður KEA 326 mkr. á síðasta ári

Á aðalfundi KEA sem fram fór í gærkvöldi kom fram að hagnaður varð af rekstri félagsins á síðasta ári upp á 326 milljónir króna samanborið við 81 milljóna króna hagnað árið áður.  Hreinar fjárfestingatekjur námu rúmum 525 milljónum króna og tæplega t…

Aðalfundur KEA 2021

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Hamraborg, fimmtudaginn 27. maí kl. 20:00Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði teknar fyrir á fundinum skulu beras…

Aðalfundur Þingeyjardeildar

Aðalfundur Þingeyjardeildar KEA verður haldinn fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00 á Veitingahúsinu Sölku á Húsavík. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Deildarstjórnin  

Afsláttarkjör KEA kortsins í verslunum Samkaupa

KEA kortið hefur um langt árabil verið með samning um afsláttarkjör félagsmanna KEA í búðum Samkaupa (Nettó, Kjörbúð, Iceland og Krambúð).  Gegn framvísun KEA kortsins (plastkort eða app) hafa félagsmenn KEA fengið staðgreiðsluafslætti við afgreiðslu…