15. nóvember, 2018
Creditinfo staðfestir hér með að KEA svf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2018.
Eingöngu koma til greina þau fyrirtæki sem staðist hafa styrkleikamat Creditinfo og uppfylla ströng skilyrði sem lögð eru til grundvallar við greinin…
12. nóvember, 2018
KEA hefur aukið við eignarhlut sinn í Ferro Zink á Akureyri en fyrir átti félagið 44% eignarhlut. Eigendur félagsins í dag eru tveir en þeir eru KEA með 70% og Jón Dan Jóhannsson með 30% eignarhlut. Ferro Zink selur stál, rekur smiðju og zinkhúðun …
17. október, 2018
Dregið hefur verið í spurningaleik KEA. Þeir sem að voru dregnir út með rétt svör eru:
Egill Jóhannsson í Garðabæ og hlaut hann 20 þúsund króna vöruúttekt hjá NETTÓ. Önnur verðlaun hlaut Guðbjörg Herbertsdóttir, Grenivík, 15 þúsund króna vöruútte…
17. september, 2018
Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka:
1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. Um er…
15. júlí, 2018
Vegna gildistöku nýrrar persónuverndarreglugerðar (GDPR) í Evrópu sem tók gildi hér á landi í dag 15. júlí með lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, hefur KEA birt persónuverndarstefnu félagsins þar sem fram kemur hvernig fé…
23. maí, 2018
Dregið hefur verið í spurningaleik KEA. Lagðar voru fram þrjár spurningar úr sögu félagsins. Mikill áhugi var fyrir leiknum og þátttaka var góð og verður honum framhaldið. Vinningshafar voru:
Víkingur Árnason á Dalvík og hlaut hann 20 þúsund króna …
08. maí, 2018
Tækifæri hf. sem er dótturfélag KEA hefur aukið við eignarhlut sinn í Jarðböðunum í Mývatnssveit og er hann nú rúmlega 44% og er Tækifæri stærsti hluthafi félagsins. Skútustaðahreppur hefur selt allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu og neytti Tækifæri…
08. maí, 2018
KEA hefur selt allan hlut sinn í Ásbyrgi Flóru ehf. til Ámundakinnar ehf. en það fyrirtæki er stærsti einstaki eigendi Vilko ehf.
27. apríl, 2018
Á aðalfundi félagsins í gær kom fram að hagnaður KEA á síðasta ári nam 656 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 943 milljónir árið áður. Hreinar fjárfestingatekjur námu tæpum 858 milljónum króna og lækkuðu um 257 milljónir á milli ára. Eigi…
09. apríl, 2018
KEA hefur keypt tæplega 12% eignarhlut í flugfélaginu Norlandair á Akureyri. Fyrir átti KEA rúmlega 10% hlut og er nú orðið næst stærsti hluthafi félagsins með tæplega 22% eignarhlut. Norlandair var stofnað árið 2008 og er með 6 flugvélar í rekstri…