Fréttir

Kaupdagar KEA

verða

Rannsókna- og menntastyrkir

Á árinu 2016 var styrkveitingarumgjörð Menningar- og viðurkenningarsjóðs KEA breytt.  Í því fólst m.a. að Háskólasjóður KEA var lagður niður sem slíkur en í hans stað kemur nýr styrkjaflokkur sem heyrir undir Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA og t…

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka

KEA kaupir Norðurlyst og sameinar við Prís

KEA hefur keypt allt hlutafé í Lostæti-Norðurlyst ehf. en það er dótturfélag Lostætis Akureyrar ehf. sem er í eigu hjónanna Valmundar Árnasonar matreiðslumeistara og Ingibjargar Ringsted viðskiptafræðings.  Lostæti-Norðurlyst er eitt öflugasta veitin…

Að gefnu tilefni

Í frétt Fréttablaðsins í dag eru birtar ávirðingar um að KEA hafði blekkt Akureyrarkaupstað í viðskiptum í janúar 2016 með um 15% eignarhlut í nýsköpunarsjóðnum Tækifæri hf. á grundvelli þess að KEA hafi haft aðrar og betri upplýsingar um hið keypta.…

Hagnaður KEA 943 milljónir

Á aðalfundi félagsins í gær kom fram að hagnaður KEA á síðasta ári nam 943 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 671 milljónir árið áður.  Tekjur námu tæpum 1.115 milljónum króna og hækkuðu um 272 milljónir á milli ára.  Eigið fé um síðustu ár…

KEA reisir stærsta hótel Akureyrar

KEA fjárfestingarfélag hefur tekið ákvörðun um að hefja byggingu hótels við Hafnarstræti 80 á Akureyri eða á svokallaðri Umferðarmiðstöðvarlóð.  KEA keypti lóðina fyrir um tveimur árum en síðan þá hefur verið unnið að breytingum á skipulagi lóðarinna…

Aðalfundur KEA

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 26. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn …

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Verður haldinn fimmtudaginn 6. apríl kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hæð Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Auk þess mun Sigrún Stefánsdóttir flytja erindi um Vísindaskólann og um þ…

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: