Fréttir

Tækifæri hf. eykur hlut sinn í Jarðböðunum

Tækifæri hf. sem er dótturfélag KEA hefur aukið við eignarhlut sinn í Jarðböðunum í Mývatnssveit og er hann nú rúmlega 44% og er Tækifæri stærsti hluthafi félagsins.  Skútustaðahreppur hefur selt allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu og neytti Tækifæri…

KEA selur hlut sinn í Ásbyrgi Flóru

KEA hefur selt allan hlut sinn í Ásbyrgi Flóru ehf. til Ámundakinnar ehf. en það fyrirtæki er stærsti einstaki eigendi Vilko ehf.

Hagnaður KEA 656 milljónir

Á aðalfundi félagsins í gær kom fram að hagnaður KEA á síðasta ári nam 656 milljónum króna eftir reiknaða skatta en var 943 milljónir árið áður.  Hreinar fjárfestingatekjur námu tæpum 858 milljónum króna og lækkuðu um 257 milljónir á milli ára.  Eigi…

KEA eykur við hlut sinn í Norlandair

KEA hefur keypt tæplega 12% eignarhlut í flugfélaginu Norlandair á Akureyri.  Fyrir átti KEA rúmlega 10% hlut og er nú orðið næst stærsti hluthafi félagsins með tæplega 22% eignarhlut.  Norlandair var stofnað árið 2008 og er með 6 flugvélar í rekstri…

Samkaup kaupir valdar verslanir Basko

Samkaup og Basko hafa komist að samkomulagi um að Samkaup kaupi valdar verslanir í eigu Basko. Samkomulagið er enn háð fyrirvörum, m.a. um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins.  Samkaup rekur um fimmtíu verslanir um allt land undir …

Aðalfundur KEA 2018

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn s…

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir:Deildarfundur Vestur - Eyjafjarðardeildarverður haldinn miðvikudaginn 21. mars  kl 15:30 í Leikhúsinu á MöðruvöllumDeildarfundur Út - Eyjafjarðardeildarverður haldinn miðvikudaginn 21. mars kl. 17:30 …

KEA kaupir 8% eignarhlut í TFII slhf

KEA hefur keypt rúmlega 8% eignarhlut í framtakssjóðnum TFII slhf. sem er í umsýslu Íslenskra verðbréf hf. á Akureyri.  Sjóður þessi var settur á laggirnar á árinu og er ætlað að fjárfesta í óskráðum milli- og meðalstjórum fyrirtækjum óháð atvinnugre…

KEA kaupir í Saga Travel

KEA hefur keypt rúmlega 7% hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu Saga Travel á Akureyri og kemur inn í félagið sem nýr hluthafi ásamt fjárfestingasjóðnum Eldey. Samhliða innkomu þessara aðila festi Saga Travel kaup á Geo Iceland sem hefur sérhæft sig í dag…