Fréttir

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu KEA

Vegna COVID-19 hefur verið lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu KEA. Hægt er að hringja eða senda erindi á netfangið kea@kea.is sem og að senda tölvupóst beint til starfsmanna en netföng þeirra má nálgast á heimasíðu félagsins. 

Frestun aðalfundar KEA

Þegar boðuðum aðalfundi sem halda átti 2. apríl nk. hefur verið frestað til 30. apríl með fyrirvara um að samkomubanni hafi þá verið aflétt. 

Aðalfundur KEA 2020

Aðalfundur KEA verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 2. apríl kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur sem óskað er eftir að verði afgreiddar á fundinum skulu berast stjórn sk…

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA

Aðalfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn fimmtudaginn 27. febrúar  kl. 20:00 á Veitingahúsinu Greifanum, annarri hæð. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum um störf deilda félagsins. Auk þess mun Jóna Friðriksdóttir saf…

Aðalfundir deilda KEA

Aðalfundir deilda KEA verða haldnir sem hér segir: Deildarfundur Út – Eyjafjarðardeildarverður haldinn miðvikudaginn 19. febrúar kl. 17:00 í Safnaðarheimilinu í Dalvíkurkirkju Deildarfundur Vestur – Eyjafjarðardeildarverður haldinn miðvikudaginn 26…

KEA styrkir Jólaaðstoð á Eyjafjarðarsvæðinu

KEA hefur veitt samstarfsaðilum Jólaaðstoðar styrk að upphæð 750.000.-kr.  Styrknum er ætlað að létta undir með þeim sem þarfnast aðstoðar fyrir jólin. Jólaastoðin er samstarfsverkefni Mæðrastyrksnefndar á Akureyri, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræ…

Úthlutun úr Menningar-og viðurkenningasjóði KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði félagsins, sunnudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 86. skipti sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Auglýst var eftir styrkjum í október síðastliðnum …

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningarsjóð

  Styrkúhlutun tekur til eftirfarandi flokka: 1. Menningar- og samfélagsverkefni. Um er að ræða styrki til einstaklinga, þar á meðal ungs fólks, félaga eða hópa sem skara fram úr eða vinna að mikilvægum mennta- og menningarmálum á félagssvæðinu. …

KEA og Höldur kaupa hlut í SBA-Norðurleið

KEA og Höldur hafa keypt eignarhluti í hópferðabílafyrirtækinu SBA-Norðurleið á Akureyri af Gunnari M. Guðmundssyni framkvæmdastjóra og einum aðaleigenda félagsins.  Kaupin fela í sér að KEA og Höldur eignast 5% eignarhlut hvort.  Samhliða þessu hafa…

Nýr starfsmaður hjá KEA

Björn Gíslason hefur verið ráðinn til starfa hjá KEA en hann mun hafa umsjón með sérhæfðum fjárfestingum fyrirtækisins. Björn hefur áður starfað hjá KEA við það sama en hefur s.l. ár stundað framhaldsnám við Copenhagen Business School.  Björn er 43 …